Entries by inga

Niðurstöður úr flokksstjórnarkjöri Landsfundar 2018

Eftirfarandi flokksfélagar hlutu kjör í flokksstjórn Samfylkingarinnar: Þórunn Sveinbjarnardóttir, Garðabæ Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Reykjavík Jóhanna Sigurðardóttir, Reykjavík Tómas Guðjónsson, Vopnafirði Oddný Sturludóttir, Reykjavík Dagbjört Pálsdóttir, Akureyri Óskar Steinn Ómarsson, Hafnarfirði Gunnar Alexander Ólafsson, Reykjavík Björgvin Valur Guðmundsson, Stöðvarfirði Inga Auðbjörg Straumland, Reykjavík Aron Leví Beck, Reykjavík Jónas Már Torfason, Kópavogi Guðrún Katrín Árnadóttir, Seyðisfirði Silja […]

Frambjóðendur til flokksstjórnar

Eftirfarandi flokksfélagar gefa kost á sér í flokksstjórn. Kjósa skal 30, hvorki fleiri né færri.  Kosning hefst kl. 15 og er rafræn. Sólveig Ásgrímsdóttir, Reykjavík Stefán Bergmann, Seltjarnarnes Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Reykjavík Sverrir J. Sverrisson, Hafnarfirði Tjörvi Dýrfjörð, Reykjavík Tómas Guðjónsson, Vopnafirði Þorlákur Axel Jónsson, Akureyri Þorsteinn Ingimarsson, Kópavogi Þórunn Sveinbjarnardóttir, Garðabæ Aðalheiður Birgisdóttir, Reykjavík […]

16 hafa gefið kost á sér í framkvæmdastjórn

Eftirfarandi flokksfélagar hafa gefið kost á sér í framkvæmdastjórn. Kjörnir eru sex fulltrúar og sex til vara. Atkvæðaseðill er ekki gildur nema kosnir séu a.m.k. sex fulltrúar og er ógildur ef kosnir eru fleiri en tólf fulltrúar. Þau sex sem flest atkvæði hljóta teljast réttkjörnir aðalfulltrúar. Næstu sex sem hljóta næstflest atkvæði án þess að […]

Félagar hafa safnað 6.000.000 í kosningasjóð!

Sex milljónir safnast í kosningasjóð Nú hafa um 6 milljónir safnast í sóknarátaki okkar jafnaðarmanna – og aðeins rúm vika liðin. Um leið og við þökkum fyrir frábærar viðtökur minnum við á að betur má ef duga skal. Ógreiddir gíróseðlar eru enn í heimabankanum en einnig er hægt að leggja inn í greiðslugátt á vef […]

Guðmundur Andri Thorsson leiðir Samfylkinguna í Kraganum

Nýtt fólk til forystu á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur mun leiða lista Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Framboðslisti flokksins var samþykktur á fjölmennum fundi í Hafnarfirði í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrú er í […]

Logi, Albertína, María og Bjartur efst á lista í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var kynntur og samþykktur á kjördæmisfundi í dag.  Á lista eru eftirfarandi. Logi Már Einarsson Akureyri Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Akureyri María Hjálmarsdóttir Eskifirði Bjartur Aðalbjörnsson Vopnafirði Silja Jóhannesdóttir Raufarhöfn Kjartan Páll Þórarinsson Húsavík Ólína Freysteinsdóttir Akureyri Jónas Einarsson Húsavík Sigríður Margrét Guðjónsdóttir Neskaupstað Orri Kristjánsson Akureyri Pétur Maack Akureyri Sæbjörg Ágústsdóttir […]

Guðjón leiðir í Norðvesturkjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi hélt fjölmennt kjördæmisþing á Hótel Bjarkalundi þar sem framboðslisti vegna komandi alþingiskosninga var samþykktur samhljóða. Listann skipa: Guðjón S. Brjánsson, alþingismaður, Akranesi Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar, Ísafjarðarbæ Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona, Akranesi Sigurður Orri Kristjánsson, leiðsögumaður, Reykjavík Gunnar Rúnar Kristjánsson, bóndi, Blönduósbæ Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Vesturbyggð Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarbyggð […]

Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða í Reykjavík

Endurnýjun á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík – Jafnaðarstefnan mikilvægari en nokkru sinni Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður, og Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og leikkona, munu leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi Alþingiskosningum. Framboðslistar flokksins voru samþykktir með lófataki á fjölmennum fundi á Reykjavík Natura í dag. Helga Vala leiðir listann í Reykjavík norður […]