Blogg

Hvernig endar þetta?

By | 24. febrúar 2017|Flokkar: Blogg|

Fyrir stuttu sat ég í bíl með föður mínum og ræddi við hann um hefðir og venjur fjölskyldunnar. Sumar þeirra finnst mér undarlegar og ég fer ekkert leynt með það. Ég hafði meira að segja [...]

Áfengi í matvörubúðir?

By | 24. febrúar 2017|Flokkar: Blogg|

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa sölu á áfengi, þ.m.t. vodka og brennivín, í matvöruverslunum. Flutningsmenn frumvarpsins hafa viðurkennt að áfengi er ekki eins og hver önnur vara. Það er ekki sami hlutur [...]

Sala bankanna

By | 23. febrúar 2017|Flokkar: Blogg|

Þegar við ræðum bankakerfið íslenska, umfang þess og þjónustu, þurfum við að horfa til þess að við erum fámenn og markaðurinn lítill. Við þurfum þrátt fyrir smæðina að koma okkur upp regluverki og eftirliti með [...]