Blogg

Blogg 2017-09-26T12:19:30+00:00

Sá siðlausasti vinnur

By | 2. september 2017|Categories: Blogg|

Fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um baráttuna um formannsembættið í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Kosningin fer fram næstu helgi og af umfjöllun fjölmiðla að dæma er hart barist um embættið. Svo hörð er baráttan að aðferðirnar [...]

Slökkt á athugasemdum við Sá siðlausasti vinnur

Börn og jöfnuður

By | 1. september 2017|Categories: Blogg|

Það er þjóðarskömm að þúsundir barna á Íslandi geti ekki tekið þátt í félagsstörfum og íþróttastarfi vegna þess að foreldrarnir eiga ekki peninga nema rétt fyrir fæði, klæði og húsnæði. Börn í þessari stöðu tengjast [...]

Slökkt á athugasemdum við Börn og jöfnuður

Aukum jöfnuð

By | 31. ágúst 2017|Categories: Blogg|

Í nýrri könnun ASÍ kemur fram að skattar hafa hækkað á alla tekjuhópa frá árinu 1998, langmest á þá tekjulægstu. Á þessum 19 árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í ríkisstjórn í 15 ár, lengst af í [...]

Slökkt á athugasemdum við Aukum jöfnuð

Eitt eilífðar námslán

By | 24. ágúst 2017|Categories: Blogg|

Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum. Síðasta [...]

Slökkt á athugasemdum við Eitt eilífðar námslán

Hlutverk kennara

By | 22. ágúst 2017|Categories: Blogg|

Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara. Það er sjálfsagt auðvelt að árangurstengja laun verðbréfasala. Og æskilegt að umbuna góðum [...]

Slökkt á athugasemdum við Hlutverk kennara

Ljótur leikur

By | 3. ágúst 2017|Categories: Blogg|

Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti. Yfir sex þúsund íslensk börn búa við fátækt. Það gera margir öryrkjar einnig og hafa ekki [...]

Slökkt á athugasemdum við Ljótur leikur