Blogg

Blogg 2017-09-26T12:19:30+00:00

Börnin okkar

By | 31. júlí 2017|Categories: Blogg|

Á Íslandi ætti ekkert barn að þurfa að búa við efnislegan skort. En því miður er það þó raunin að hér finnast dæmi um sárafátækt og þúsundir barna geta ekki tekið þátt í tómstunda- og [...]

Slökkt á athugasemdum við Börnin okkar

Himnesk heilbrigðisþjónusta

By | 13. júlí 2017|Categories: Blogg|

Draumaferð fyrrverandi þingmanns og ráðherra Sjálfstæðisflokksins til Svíþjóðar varð að fjölmiðlaefni fyrir skömmu. Þangað fór hún í fimm manna hópi í liðskiptaaðgerð. Svo vildi til að Klíníkin skipulagði ferðina en þar er forstjóri og aðaleigandi [...]

Slökkt á athugasemdum við Himnesk heilbrigðisþjónusta

Afhjúpandi áætlun

By | 13. júní 2017|Categories: Blogg|

Aðfaranótt 1. júní var fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára samþykkt með einu atkvæði, 32-31. Áætlunin hefur fengið furðu litla athygli miðað við hversu áhrif hennar verða mikil fyrir íslenskt samfélag ef hún nær fram [...]

Slökkt á athugasemdum við Afhjúpandi áætlun

Aldraðir, eru til peningar?

By | 16. maí 2017|Categories: Blogg|

Nokkrum dögum fyrir alþingiskosningarnar 2013 ritaði formaður Sjálfstæðisflokksins eldri borgurum bréf þar sem hann tíundaði loforð um átak í þeirra þágu. Það átti snarlega að afnema kjaraskerðingu, lækka fjármagnstekjuskatt og afnema tekjutengingar ellilífeyris. Sjálfstæðisflokkurinn hjarir [...]

Slökkt á athugasemdum við Aldraðir, eru til peningar?

Að pissa í skóinn sinn

By | 16. maí 2017|Categories: Blogg|

Pólitískir loftfimleikar snúast iðulega um undanbrögð, eftiráskýringar og kúvendingu í stefnumálum. Ríkisstjórnin iðkar þá íþrótt nú af miklum móð. Síðasta haust voru framhaldsskólarnir plataðir til að sættast á styttingu úr fjórum árum í þrjú undir [...]

Slökkt á athugasemdum við Að pissa í skóinn sinn

Fiskur á silfurfati

By | 9. maí 2017|Categories: Blogg|

Þorskstofninn hefur aldrei mælst stærri en við síðustu mælingar Hafrannsóknastofnunar. Það verður því að teljast afar líklegt að tillaga um viðbótarkvóta komi fram fyrir næstu fiskveiðiár enda hefur kvótinn nærri tvöfaldast síðustu 10 fiskveiðiár þrátt [...]

Slökkt á athugasemdum við Fiskur á silfurfati