Blogg

Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Eitt helsta forgangsmál meirihlutans í borginni er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær mikilvægan áfanga á þeirri leið. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og [...]

Ekki er kyn þó keraldið leki

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Fyrir stuttu átti ég í samtali um kynjakvóta við tvo samnememendur mína, sem kváðust báðir vera femínistar. Pistill þessi gengur ekki út á að úthúða samnemendum mínum og skoðunum þeirra, en mér finnst viðhorf þeirra varpa ljósi [...]

Rósir í hnappagat jafnaðarmanna

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að [...]

Aprílgabb ríkisstjórnarinnar

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Fyrir kosn­ingar hróp­aði almenn­ingur á upp­bygg­ingu heil­brigð­is- og vel­ferð­ar­kerf­is­ins, mennta­stofn­ana, sam­göngu­mann­virkja og ann­arra inn­viða. Raunar af því­líkum krafti að allir flokkar lof­uðu að ráð­ast í þær, næðu þeir kjöri. Það var í raun ósköp eðli­legt, því [...]

Fjármálastefna til 5 ára

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Í dag verður síðari umræða á Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar sem er mikilvægasta þingskjal kjörtímabilsins. Í henni felst skuldbinding um hvernig haga eigi skatta- og útgjaldastefnu stjórnvalda allt kjörtímabilið. Stjórnvöld þurfa að fylgja henni eftir [...]

Norðurlöndin – örugg höfn í ólgusjó

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Blogg|

Við lifum nú mikla breytingatíma. Félagslega, efnahagslega og pólitískt upplifir heimsbyggðin mikil umbrot, átök og öfgar. Óöryggi og hræðsla við framtíðina gerir víða vart við sig. Öfgar og lýðskrum hafa víða fengið byr undir báða vængi [...]