Blogg

Blogg 2017-09-26T12:19:30+00:00

Svikin kosningaloforð

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnar Bjarna Benenediktssonar er svik við kjósendur og almenning í landinu. Hún er svik við ungt fólk jafnt sem aldraða. Áætlunin er í engu samræmi við kosningaloforð. Viðreisn og Björt framtíð sem vildu mála [...]

Slökkt á athugasemdum við Svikin kosningaloforð

Ákallið að engu haft

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var ­­fyrir helgi er því slegið upp að aukning til heilbrigðisþjónustu til ársins 2022 verði hvorki meira né minna en 20%. Látið er að því liggja að um leiftrandi sókn [...]

Slökkt á athugasemdum við Ákallið að engu haft

Einkavæðing bankanna

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Það eru stór orð að segja að þjóðin hafi verið blekkt þegar Búnaðarbankinn var seldur. Einkavæðing bankanna og vöxtur þeirra í kjölfarið var rót hrunsins og við erum enn að glíma við slæmar afleiðingar þess. [...]

Slökkt á athugasemdum við Einkavæðing bankanna

Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Eitt helsta forgangsmál meirihlutans í borginni er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær mikilvægan áfanga á þeirri leið. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og [...]

Slökkt á athugasemdum við Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum

Ekki er kyn þó keraldið leki

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Fyrir stuttu átti ég í samtali um kynjakvóta við tvo samnememendur mína, sem kváðust báðir vera femínistar. Pistill þessi gengur ekki út á að úthúða samnemendum mínum og skoðunum þeirra, en mér finnst viðhorf þeirra varpa ljósi [...]

Slökkt á athugasemdum við Ekki er kyn þó keraldið leki

Rósir í hnappagat jafnaðarmanna

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að [...]

Slökkt á athugasemdum við Rósir í hnappagat jafnaðarmanna