Blogg

Blogg 2017-09-26T12:19:30+00:00

Aprílgabb ríkisstjórnarinnar

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Fyrir kosn­ingar hróp­aði almenn­ingur á upp­bygg­ingu heil­brigð­is- og vel­ferð­ar­kerf­is­ins, mennta­stofn­ana, sam­göngu­mann­virkja og ann­arra inn­viða. Raunar af því­líkum krafti að allir flokkar lof­uðu að ráð­ast í þær, næðu þeir kjöri. Það var í raun ósköp eðli­legt, því [...]

Slökkt á athugasemdum við Aprílgabb ríkisstjórnarinnar

Fjármálastefna til 5 ára

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Í dag verður síðari umræða á Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar sem er mikilvægasta þingskjal kjörtímabilsins. Í henni felst skuldbinding um hvernig haga eigi skatta- og útgjaldastefnu stjórnvalda allt kjörtímabilið. Stjórnvöld þurfa að fylgja henni eftir [...]

Slökkt á athugasemdum við Fjármálastefna til 5 ára

Norðurlöndin – örugg höfn í ólgusjó

By | 5. apríl 2017|Categories: Blogg|

Við lifum nú mikla breytingatíma. Félagslega, efnahagslega og pólitískt upplifir heimsbyggðin mikil umbrot, átök og öfgar. Óöryggi og hræðsla við framtíðina gerir víða vart við sig. Öfgar og lýðskrum hafa víða fengið byr undir báða vængi [...]

Slökkt á athugasemdum við Norðurlöndin – örugg höfn í ólgusjó

Hommar í sjónvarpinu

By | 3. apríl 2017|Categories: Blogg|

Isak Valtersen er 17 ára norskur menntaskólanemi. Hann er aðalpersóna þriðju þáttaraðar norsku unglingaþáttanna Skam og hann er að mínu mati ein mikilvægasta sjónvarpspersóna síðustu ára. Isak upplifir í fyrsta sinn að verða skotinn í [...]

Slökkt á athugasemdum við Hommar í sjónvarpinu

Hvernig endar þetta?

By | 24. febrúar 2017|Categories: Blogg|

Fyrir stuttu sat ég í bíl með föður mínum og ræddi við hann um hefðir og venjur fjölskyldunnar. Sumar þeirra finnst mér undarlegar og ég fer ekkert leynt með það. Ég hafði meira að segja [...]

Slökkt á athugasemdum við Hvernig endar þetta?

Áfengi í matvörubúðir?

By | 24. febrúar 2017|Categories: Blogg|

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa sölu á áfengi, þ.m.t. vodka og brennivín, í matvöruverslunum. Flutningsmenn frumvarpsins hafa viðurkennt að áfengi er ekki eins og hver önnur vara. Það er ekki sami hlutur [...]

Slökkt á athugasemdum við Áfengi í matvörubúðir?