Fréttir

Almennar fréttir

Mikill hugur í fólki á fjölsóttum baráttufundi í Gerðubergi

Samfylkingin á að fylgja hjartanu og leggja áherslu á hreinskilni og mannúð í komandi kosningabaráttu. Þetta er meðal þess sem lá fólki á hjarta á [...]

18. september 2017|Fréttir|

Landsfundi frestað – kosningar í vændum

Í ljósi fyrirhugaðra kosninga 28. október hefur framkvæmdastjórn tekið ákvörðun um að fresta landsfundi. Framkvæmdastjórn mun boða til flokkstjórnarfundar föstudaginn 6. október n.k. Fundurinn verður [...]

18. september 2017|Fréttir|

Forgangsmál að tryggja Mary og Haniye ríkisborgararétt fyrir kosningar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist ætla að leggja kapp á að frumvarp um ríkisborgararétt fyrir flóttastúlkurnar Mary or Haniye verði samþykkt fyrir kosningar. Frumvarpið var [...]

18. september 2017|Fréttir|

Samúð og samkennd – ræða Loga

Ræða Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi þann 13. september 2017.    Frú forseti, kæru landsmenn. Einhvern tímann hefði það [...]

13. september 2017|Fréttir, Stefnan|

Samfylkingin á Fundi Fólksins

Þingmennirnir okkar Logi Már Einarsson og Oddný G. Harðardóttir ásamt góðu fylgdarliði mættu til leiks á Fund Fólksins sem fór fram í þriðja sinn nú [...]

13. september 2017|Fréttir|

Fjárlagafrumvarp: áframhaldandi niðurskurður í heilbrigðisþjónustu þvert á fögur loforð

„Mér finnst það vera aumingjaskapur að draga saman þjónustu við okkar veikasta fólk í góðærinu,“ segir Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, á Facebook-síðu sinni. Þar gagnrýnir [...]

12. september 2017|Fréttir|

Samfylkingin leggur fram frumvarp um ríkisborgararétt Haniye og Mary

Samfylkingin leggur, strax eftir helgi, fram frumvarp um að veita stúlkunum Haniye og Mary, ásamt fjölskyldum þeirra, íslenskan ríkisborgararétt. Við höfum óskað eftir meðflutningi allra [...]

10. september 2017|Fréttir|

Logi: Ómannúðlegt að senda flóttastúlkur úr landi

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja flóttastúlkna og segir ómannúðlegt taka þeim ekki opnum örmum. Til stendur að vísa tveim ungum stúlkum úr landi ásamt [...]

6. september 2017|Fréttir|

Rekstur Reykjavíkurborgar fram úr björtustu vonum – skuldir halda áfram að lækka

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir fyrstu sex mánuði ársins var jákvæð um ríflega 3,6 milljarða króna. Niðurstaðan er 2,5 milljörðum króna betri en gert var ráð fyrir. Skuldir [...]

31. ágúst 2017|Fréttir, Sveitarstjórnir|

Tillaga um kvöld- og næturstrætó samþykkt – „Þetta snýst um jöfnuð“

Á stjórnarfundi Strætó í dag var samþykkt að framlengja aksturstíma strætisvagna til kl 01 á kvöldin og innleiða næturakstur um helgar. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður [...]

25. ágúst 2017|Fréttir, Sveitarstjórnir, Uncategorized|
Sækja fleiri færslur