Fréttir

Almennar fréttir

Sættir sig ekki við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu – „Takk Óttarr Proppé“

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ekki sátt við Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í færslu á Facebook í dag. Þar gagnrýnir hún opnun einkasjúkrahúss á sama tíma og [...]

24. ágúst 2017|Fréttir|

Kveðja frá formanni í aðdraganda landsfundar

Ágæti félagi. Það er sagt að kötturinn hafi níu líf og það þykir mikið.  Guð má vita hvað mörg líf stjórnmálaflokkar eiga en ég er þó [...]

20. ágúst 2017|Fréttir|

Eldhúsdagur: Guðjóns S. Brjánsson

Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi þann 29. maí 2017. Guðjón S. Brjánsson talaði fyrir hönd Samfylkingarinnar ásamt Loga Einarssyni, formanni.   Virðulegur forseti, kæru landsmenn, [...]

29. Maí 2017|Fréttir, Stefnan|

Eldhúsdagur: Logi Einarsson

Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi þann 29. maí 2017. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, talaði fyrir hönd Samfylkingarinnar ásamt Guðjóni S. Brjánssyni.    Ræða Loga í [...]

29. Maí 2017|Fréttir, Stefnan|

Í vikulokin 8. til 14. maí

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 8. maí – 14. maí 2017 eins og við var að búast. [...]

14. Maí 2017|Fréttir|

Í vikulokin 2. til 5. maí

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 2. maí – 5. maí 2017 eins og við var að búast. [...]

5. Maí 2017|Fréttir|

Samfylkingin á flugi: „Menn munu átta sig á hverjir eru trúverðugir málsvarar jafnaðarstefnunnar“

Samfylkingin mælist með 10,6% fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR og hækkar um tæp tvö prósentustig milli kannana. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist jafnt og þétt frá [...]

2. Maí 2017|Fréttir, Uncategorized|

Í vikulokin

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 21. apríl – 1. maí 2017 eins og við var að búast. [...]

2. Maí 2017|Fréttir|

Í vikulokin

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 27. mars – 6. apríl 2017 eins og við var að búast. [...]

6. apríl 2017|Fréttir|

Róttæk, félagslega þenkjandi og stórhuga húsnæðisstefna

Að minnsta kosti 6250 íbúðir verða byggðar í Reykjavíkurborg á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í drögum að húsnæðisáætlun borgarinnar, sem kynnt var í ráðhúsinu [...]

5. apríl 2017|Fréttir, Sveitarstjórnir|
Sækja fleiri færslur