Fréttir

Almennar fréttir

Framboðslisti í Norðvesturkjördæmi

Fréttatilkynning Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi á Grand Hótel á laugardaginn var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og [...]

26. september 2016|Fréttir|

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista fyrir komandi þingkosningar. „Á listanum er fjölbreyttur hópur sem endurspeglar ólíkan aldur, reynslu og búsetu. Við hlökkum til að [...]

24. september 2016|Fréttir|

Opnunarræða Oddnýjar Harðardóttur

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar hófst í dag, 24. september, kl 13:00. Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, opnaðu fundinn við miklar undirtektir. Ræðu Oddnýjar má nálgast hér.    

24. september 2016|Fréttir|

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Í gærkvöldi var fjölbreyttur framboðslisti úr Suðurkjördæminu öllu samþykktur með lófataki. Listinn er eftirfarandi: 1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur [...]

23. september 2016|Fréttir|

Framboðslistar samþykktir í Reykjavík

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík suður og norður voru samþykktir á fulltrúaráðsfundi í gær. Listarnir eru eftirfarandi fyrir kjördæmin: Reykjavík suður Össur Skarphéðinsson, Alþingismaður Eva H. [...]

23. september 2016|Fréttir|

Flokkstjórnarfundur

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn á laugardaginn 24. september, á Grand Hótel í Reykjavík.   Flokksstjórnarfundir eru opnir öllum flokksfélögum og við hvetjum alla áhugasama til [...]

21. september 2016|Fréttir|

Úrslit í flokksvali Samfylkingarinnar

Flokksvali Samfylkingarinnar fyrir Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi lauk í dag. Glæsilegur hópur frambjóðenda tók slaginn og stóð sig afburðavel. Áberandi þykir hversu góðum árangri margir [...]

10. september 2016|Fréttir|

Útboð á aflaheimildum

Krafan um að þjóðin fái að njóta meiri ágóða af sameiginlegum auðlindum verður sífellt háværari. Samfylkingin hefur allt frá stofnun haft þá stefnu að að [...]

8. september 2016|Fréttir|

Upplýsingar um flokksval í Reykjavík, Norðvestur og Suðvestur

Kosning í flokksvali fyrir Reykjavík, Norðvestur- og Suðvesturkjördæmi fer fram rafrænt gegnum vef Samfylkingarinnar (www.xs.is) 8.-10. september. Kosning hófst fimmtudaginn 8. september kl 9.00 í [...]

4. september 2016|Fréttir|

Framboðslisti í Norðausturkjördæmi

Kjörstjórn hefur skilað tillögu til Kjördæmaráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi um skipan á framboðslista til alþingiskosninganna 2016:   Logi Már Einarsson - Akureyri Erla Björg Guðmundsdóttir [...]

4. september 2016|Fréttir|
Sækja fleiri færslur