Fréttir

Almennar fréttir

Guðjón um stefnuræðu

Ræða Guðjóns S. Brjánssonar nýs þingmanns Samfylkingarinnar í umræðu á alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, 24. janúar 2017. Frú forseti, góðir landsmenn, við höfum [...]

24. janúar 2017|Fréttir, Stefnan|

Oddný um stefnuræðu

Ræða Oddnýjar Harðardóttur, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, í umræðu á alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, 24. janúar 2017.  Frú forseti góðir landsmenn. Fögur fyrirheit voru gefin [...]

24. janúar 2017|Fréttir, Stefnan|

Logi um stefnuræðu

Ræða Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, í umræðu á alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, 24. janúar 2017.  Það er sjálfsögð kurteisi að óska nýskipaðri ríkisstjórn [...]

24. janúar 2017|Fréttir, Stefnan|

Um myndun ríkisstjórnar

Bréf sem Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar sendi félögum í Samfylkingunni 10. janúar 2017 þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð væru að mynda [...]

24. janúar 2017|Fréttir, Stefnan|

Vonbrigði að ekki hafi orðið af myndun umbótastjórnar

Samfylkingin er leið yfir því að slitnað hafi upp úr viðræðum fimm flokka um myndun ríkisstjórnar. Við töldum góðan möguleika á að þessir flokkar gætu [...]

14. desember 2016|Fréttir|

Kosningakaffi á kjördag

Hefðinni samkvæmt bjóða Samfylkingarfélögin víðs vegar um land í kosningakaffi á kjördag. Mörgum þykir þetta ómissandi liður á kosningadegi og hvetjum við sem flesta til [...]

26. október 2016|Fréttir|

Kvennafrí

Eftirfarandi skilaboð voru send á konur skráðar í Samfylkinguna í morgun. Við hvetjum allar konur til að ganga út í dag kl. 14:38! Kæru vinkonur, [...]

24. október 2016|Fréttir|

Kosningamiðstöðvar um land allt

Nú hafa kosningaskrifstofur verið opnaðar um allt land í tilefni Alþingiskosninganna 29. október. Hér að neðan er listi yfir þær miðstöðvar sem þegar hafa verið opnaðar: [...]

24. október 2016|Fréttir|

Blaðamannafundur um réttlátar almannatryggingar

Formenn og talsmenn stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi, Oddný G. Harðardóttir, Katrín Jakobsdóttir, Óttarr Proppé og Birgitta Jónsdóttir boðuðu til blaðamannafundar í Alþingishúsinu kl 14.00 í dag. [...]

11. október 2016|Fréttir, Uncategorized|

Oddný í eldhúsdagsumræðum Alþingis

Eldhúsdagsumræður Alþingis fóru fram 26. september en Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar tók fyrst til máls; „Það er nefnilega ekki lögmál að Íslendingar búi við lakari [...]

28. september 2016|Fréttir|
Sækja fleiri færslur