Blaðamannafundur um réttlátar almannatryggingar

Formenn og talsmenn stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi, Oddný G. Harðardóttir, Katrín Jakobsdóttir, Óttarr Proppé og Birgitta Jónsdóttir boðuðu til blaðamannafundar í Alþingishúsinu kl 14.00 í dag. [...]