Flokkstjórnarfundur

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn á laugardaginn 24. september, á Grand Hótel í Reykjavík.

 

Flokksstjórnarfundir eru opnir öllum flokksfélögum og við hvetjum alla áhugasama til að mæta. Einungis kjörnir fulltrúar í flokksstjórn hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Fundurinn hefst kl. 13:00 með setningarræðu Oddnýjar Harðardóttur, formanns. Framboðslistar okkar til næstu alþingiskosninga verða kynntir og almennar umræður verða um kosningarnar 29. október.

Dagskrá:

1. Setningarræða – Oddný Harðardóttir
2. Kynnning á framboðslistum Samfylkingarinnar fyrir alþingiskosnignarnar 2016
3. Fráfarandi þingmönnum þakkað fyrir störf sín
4. Almennar umræður um kosningastefnu Samfylkingarinnar
5. Önnur mál

Við upphaf fundar verður innheimt kaffigjald kr. 1.000.-

Fundarstjórn verður í höndum Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar.