Efnahagur og atvinna

Forskot á fasteignamarkaði

Jöfnum leikinn og nýtum fyrirframgreiddar vaxtabætur til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup fyrir þá sem ekki eiga. Kjósum heilbrigðari húsnæðismarkað. Vandamálið í hnotskurn: Stærsta vandamál [...]

3. október 2016|

Atvinna og fjármagn

Aukin samkeppnishæfni og efling útflutnings gegna lykilhlutverki í endurreisn atvinnulífsins. Menntun og verkkunnátta þjóðarinnar og umgjörð atvinnulífsins skipta mestu í þessu sambandi og þar á [...]

23. september 2016|

Útboð á aflaheimildum

Það hefur verið stefna Samfylkingarinnar frá stofnun að að vilja bjóða út fiskveiðikvóta. Þannig er almenningi best tryggðar sanngjarnar tekjur af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Úthluta [...]

23. september 2016|

Þjóðarbanki

Þjóðarbanki og aðskilja viðskipta og fjárfestingabanka Þær breytingar sem unnið er að innan ESB á fjármálaeftirliti og innstæðu­tryggingum munu styrkja fjármálakerfi þjóðarinnar til frambúðar. Með [...]

23. september 2016|

Samvinna um hagstjórn

Agaðri hagstjórn Innlend hagstjórn verður að vera mun agaðri en verið hefur lengst af í fullveldissöguni hvort sem byggt er á íslenskri krónu eða evru. [...]

23. september 2016|

Ríkisfjármál og skattastefna

Réttlátt velferðarþjóðfélag Skattastefna og fyrirkomulag tilfærslna í skattkerfinu eru á meðal helstu grunnstoða réttláts velferðarþjóðfélags. Öflun skatttekna og dreifing þeirra á að stuðla að jöfnuði [...]

23. september 2016|

Traustur gjaldmiðill er lykilatriði

Upptaka evru Samfylkingin vill hagstjórn sem felur í sér að Íslendingar geti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru. Sú stefna styður jafnframt við krónuna [...]

23. september 2016|

Efnahagsmál

Grunnur góðs efnahags og lífskjara almennings í velferðarríkinu hvílir á öguðu frelsi, arðsömu atvinnulífi og verðmætasköpun sem byggir jöfnum höndum á hugviti og hagnýtingu landsins [...]

23. september 2016|

Ferðaþjónusta og náttúra Ísland

Náttúruvernd fjöregg ferðaþjónustu Um 80% ferðamanna nefna náttúru Íslands sem helstu ástæðu Íslandsferðar. Náttúruvernd er því fjöregg ferðaþjónustunnar. Uppbygging verndarsvæða og þjóðgarða, ekki síst á [...]

23. september 2016|

Ferðaþjónusta verði sjálfbær atvinnugrein

Aukin gjaldtaka Samfylkingin vill að gjaldtaka af ferðamönnum verði aukin og fjármagnið nýtt til innviðauppbyggingar. Það verður gert með því að afnema undanþágu gistiþjónustu og [...]

23. september 2016|
Sækja fleiri færslur