Efnahagur og atvinna

Landbúnaður

Mikil sóknarfæri eru í landbúnaði og liggja þau m.a. í þróun matvæla, tengslum við ferðaþjónustu og skógrækt. Endurskoða skal búvörusamninga með það að markmiði að [...]

2017-10-11T16:42:54+00:00 11. október 2017|

Forskot á fasteignamarkaði

Jöfnum leikinn og nýtum fyrirframgreiddar vaxtabætur til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup fyrir þá sem ekki eiga. Kjósum heilbrigðari húsnæðismarkað. Vandamálið í hnotskurn: Stærsta vandamál [...]

2017-10-23T18:16:59+00:00 3. október 2016|

Atvinna og fjármagn

Aukin samkeppnishæfni og efling útflutnings gegna lykilhlutverki í endurreisn atvinnulífsins. Menntun og verkkunnátta þjóðarinnar og umgjörð atvinnulífsins skipta mestu í þessu sambandi og þar á [...]

2016-10-22T20:54:30+00:00 23. september 2016|

Útboð á aflaheimildum

Það hefur verið stefna Samfylkingarinnar frá stofnun að að vilja bjóða út fiskveiðikvóta. Þannig er almenningi best tryggðar sanngjarnar tekjur af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Úthluta [...]

2017-05-16T16:48:42+00:00 23. september 2016|

Heilbrigt fjármálakerfi

Þær breytingar sem unnið er að innan ESB á fjármálaeftirliti og innstæðu­tryggingum munu styrkja fjármálakerfi þjóðarinnar til frambúðar. Með því að taka upp evru og [...]

2017-10-20T16:16:43+00:00 23. september 2016|

Samvinna um hagstjórn

Agaðri hagstjórn Innlend hagstjórn verður að vera mun agaðri en verið hefur lengst af í fullveldissöguni hvort sem byggt er á íslenskri krónu eða evru. [...]

2016-10-03T18:39:14+00:00 23. september 2016|

Ríkisfjármál og skattastefna

Réttlátt velferðarþjóðfélag Skattastefna og fyrirkomulag tilfærslna í skattkerfinu eru á meðal helstu grunnstoða réttláts velferðarþjóðfélags. Öflun skatttekna og dreifing þeirra á að stuðla að jöfnuði [...]

2016-09-23T16:30:52+00:00 23. september 2016|
Load More Posts