Mannréttindi og jafnrétti

Tvöföldum framlög til jafnréttismála

Tvöföldum framlög til jafnréttismála Jafnréttisstofa gegnir víðtæku og mikilvægu eftirlitshlutverki með jafnréttislögunum, sér um rannsóknir, fræðslu- og upplýsingarstarfsemi sem varðar jafnréttismál ásamt því að vera [...]

22. október 2016|

Aðgerðaráætlun gegn kynferðisofbeldi

Vitundarvakning hefur orðið um kynferðisofbeldi á síðustu misserum með hinni svokölluðu Beauty tips byltingu, frelsun geirvörtunnar og druslugöngunni en slíkt ofbeldi er þó ennþá alltof [...]

20. október 2016|

Nútímasamfélag er fjölmenningarsamfélag

Nútímasamfélag er fjölmenningarsamfélag Samfylkingin ætlar að leiða uppbyggilega umræðu um gildi þess fjölmenningarsamfélags sem við viljum í sameiningu skapa hér á landi. Sú samræða er [...]

10. október 2016|

Aðgerðaráætlun í málefnum innflytjenda

Aðgerðaráætlun í málefnum innflytjenda Samfylkingin tilheyrir sterkri og rótgróinni hreyfingu jafnaðarmanna á Norðurlöndunum. Þar er að finna samkeppnishæfustu samfélög í heimi, sem hafa jafnrétti, velferð [...]

10. október 2016|

Réttindi fólks með fötlun

Tökum frumkvæði Samfylkingin leggur áherslu á að Ísland taki frumkvæði í mannréttindamálum en sé ekki farþegi í samfélagi þjóða og vill því árétta að þjónusta [...]

10. október 2016|

Mannréttindi

Samfylkingin leggur áherslu á að Ísland vinni að mannréttindamálum á alþjóðlegum vettvangi sem málsvari mannúðar, jafnréttis og lýðræðis. Ísland á að beita rödd sinni gegn [...]

23. september 2016|

Fátækt og ójöfnuð má ekki líða

Eitt samfélag fyrir alla Samfylkingin mun beita sér fyrir opinni umræðu um fátækt og afleiðingar félags- og efnahaglegs ójafnaðar. Krafa Samfylkingarinnar er að öllum verði [...]

23. september 2016|

Varnar- og öryggismál

Alþjóðlegri glæpastarfsemi, uppgangi öfgahópa, farsóttum, umhverfisvá og truflunum á fjarskiptum vex fiskur um hrygg. Áherslu skal leggja á netöryggi og viðbúnað til leitar og björgunar. [...]

23. september 2016|

Málefni Norðurslóða

Samfylkingin hvetur til þess að ríkisstjórnin leggi aukna áherslu á málefni norðurslóða í anda einróma samþykktar Alþingis um stefnu Íslands gagnvart norðurslóðum. Ísland á hvarvetna [...]

23. september 2016|

Hælisleitendur og flóttafólk

Íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleira flóttafólki en nú er gert. Opnum faðminn, tökum á móti fleira fólki á flótta og verum almennilegt [...]

17. september 2016|
Sækja fleiri færslur