Mannréttindi og jafnrétti

Eyðum launamun kynjanna

Samfylkingin hefur um árabil verið leiðandi afl í að útrýma launamun kynjanna. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur réðst í ýmsar aðgerðir, svo sem að koma á jafnlaunastaðli, [...]

2017-10-20T13:21:58+00:00 22. október 2016|

Réttindi fólks með fötlun

Samfylkingin leggur áherslu á að Ísland taki frumkvæði í mannréttindamálum en sé ekki farþegi í samfélagi þjóða og vill því árétta að þjónusta við fatlað [...]

2017-10-20T16:06:35+00:00 10. október 2016|

Mannréttindi

Samfylkingin leggur áherslu á að Ísland vinni að mannréttindamálum á alþjóðlegum vettvangi sem málsvari mannúðar, jafnréttis og lýðræðis. Ísland á að beita rödd sinni gegn [...]

2016-10-28T10:39:06+00:00 23. september 2016|

Fátækt og ójöfnuð má ekki líða

Eitt samfélag fyrir alla Samfylkingin mun beita sér fyrir opinni umræðu um fátækt og afleiðingar félags- og efnahaglegs ójafnaðar. Krafa Samfylkingarinnar er að öllum verði [...]

2016-09-26T13:29:11+00:00 23. september 2016|

Varnar- og öryggismál

Alþjóðlegri glæpastarfsemi, uppgangi öfgahópa, farsóttum, umhverfisvá og truflunum á fjarskiptum vex fiskur um hrygg. Áherslu skal leggja á netöryggi og viðbúnað til leitar og björgunar. [...]

2016-09-24T00:13:55+00:00 23. september 2016|

Málefni Norðurslóða

Samfylkingin hvetur til þess að ríkisstjórnin leggi aukna áherslu á málefni norðurslóða í anda einróma samþykktar Alþingis um stefnu Íslands gagnvart norðurslóðum. Ísland á hvarvetna [...]

2016-09-24T00:14:49+00:00 23. september 2016|

Hælisleitendur og flóttafólk

Íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleira flóttafólki en nú er gert. Opnum faðminn, tökum á móti fleira fólki á flótta og verum almennilegt [...]

2016-10-12T12:01:26+00:00 17. september 2016|
Load More Posts