Menntamál og menning

Listnám

Vönduð listgreinakennsla á öllum skólastigum er mikilvægur þáttur í fjölbreyttu námsframboði, getur stuðlað að minna brotthvarfi úr námi auk þess sem hún er forsenda þróttmikils [...]

2016-09-24T00:35:53+00:00 21. september 2016|

Öflugt ríkisútvarp

Útvarp í almannaþágu á að einkennast af sjálfstæði, frumkvæði, gæðum, hlutlægni og ábyrgð. Samfylkingin leggur áherslu á að stjórnvöld reki öflugt Ríkisútvarp sem gegnir mikilsverðu [...]

2016-09-24T00:37:17+00:00 21. september 2016|

Skapandi greinar

Góð reynsla er komin á útflutning skapandi greina og reynslan af opinberum stuðningi er jákvæð. Samfylkingin vill treysta grundvöll kynningarmiðstöðva listgreina og hönnunar með langtímasamningum [...]

2016-09-24T00:38:01+00:00 21. september 2016|

Skapandi atvinna

Menningarþjóð Fjölskrúðugt lista- og menningarlíf er einn helsti styrkur íslensks samfélags og þátttaka þjóðarinnar í menningarstarfi á vart sinn líka. Skapandi greinar eru mikilvæg burðargrein [...]

2016-09-24T00:38:59+00:00 21. september 2016|

Lánasjóður íslenskra námsmanna

Raunverulegt jafnrétti til náms Allir íslendingar eiga að hafa tækifæri á háskólamenntun, hvort sem þeir búa í borg, bæ eða sveit, eru karlar eða konur [...]

2016-10-23T19:15:19+00:00 17. september 2016|

Háskólamenntun á heimsmælikvarða

Bestu háskólarnir Háskólamenntun er forsenda atvinnuþróunar, hagsældar og velferðar í samfélaginu. Efla þarf háskóla í landinu til að þeir standist áfram samjöfnuð við alþjóðlega háskóla [...]

2016-10-23T14:37:10+00:00 17. september 2016|

Fullorðins- og framhaldsfræðsla

Samfylkingin vill tryggja rétt almennings til framhaldsfræðslu og starfsþróunar, m.a. með eflingu raunfærnimats og stuðnings við net símenntunarmiðstöðva. Leita þarf víðtæks samstarfs við skóla og [...]

2016-09-24T00:55:42+00:00 17. september 2016|

Frístundir og félagsstarf skiptir máli

Samfylkingin hefur þá sýn að nám, íþróttir, leikur, listir og félagsfærni fléttist saman í uppbyggilegu frístundastarfi í bland við skóladaginn. Mikilvægi samstarfs fagstétta í leik- [...]

2016-09-24T00:54:24+00:00 17. september 2016|

Innihaldsríkur skóladagur yngstu barna

Jöfnuður og félagslegt réttlæti í menntamálum birtist í þeirri framtíðarsýn Samfylkingarinnar að öll börn eigi þess kost að sækja leikskóla þar sem mikilvægi hins frjálsa [...]

2016-09-24T00:56:44+00:00 17. september 2016|
Load More Posts