Umhverfismál

Umhverfismál

Samfylkingin telur mikilvægt að breytt sé í þágu umhverfisvænna sjálfbærra lausna í hagkerfinu, umhverfisvænar opinberar fjárfestingar fái algjöran forgang og grænt hagkerfi verði einn af [...]

2017-10-22T23:21:00+00:00 20. október 2017|

Aðgerðir gegn loftslagsvá og súrnun sjávar

Samfylkingin telur mikilvægt að breytt sé í þágu umhverfisvænna sjálfbærra lausna í hagkerfinu, umhverfisvænar opinberar fjárfestingar fái algjöran forgang og grænt hagkerfi verði einn af [...]

2017-10-15T19:36:38+00:00 11. október 2017|

Málefni Norðurslóða

Samfylkingin hvetur til þess að ríkisstjórnin leggi aukna áherslu á málefni norðurslóða í anda einróma samþykktar Alþingis um stefnu Íslands gagnvart norðurslóðum. Ísland á hvarvetna [...]

2016-09-24T00:14:49+00:00 23. september 2016|

Minna plast

  Rusl er eitt stærsta umhverfisvandamál 21. aldarinnar og nauðsynlegt er að draga úr notkun plastpoka og annarra plastumbúða. Við getum litið til ríkja sem [...]

2016-09-26T13:33:06+00:00 23. september 2016|

Olíuleit og vinnsla

  Vinnsla jarðefnaeldsneytis á íslensku hafsvæði er í ósamræmi við hagsmuni Íslendinga í loftslagsmálum, skapar hættu á mengunarslysum og umhverfisógn í grennd við fiskimið okkar [...]

2016-09-24T00:18:27+00:00 23. september 2016|

Ferðaþjónusta og náttúra Ísland

Náttúruvernd fjöregg ferðaþjónustu Um 80% ferðamanna nefna náttúru Íslands sem helstu ástæðu Íslandsferðar. Náttúruvernd er því fjöregg ferðaþjónustunnar. Uppbygging verndarsvæða og þjóðgarða, ekki síst á [...]

2016-10-22T12:18:02+00:00 23. september 2016|

Ferðaþjónusta verði sjálfbær atvinnugrein

Aukin gjaldtaka Samfylkingin vill að gjaldtaka af ferðamönnum verði aukin og fjármagnið nýtt til innviðauppbyggingar.  Fjárfesting Fyrir það verður að fjárfesta í vegum, heilbrigðisþjónustu, löggæslu [...]

2017-10-10T12:34:09+00:00 23. september 2016|

Almenningssamgöngur í öndvegi

Með stórauknum almenningssamgöngum í þéttbýli og dreifbýli sparast fé, loftgæði batna, ferðamöguleikum óháð efnahag fjölgar, lýðheilsa batnar og lífsgæði aukast. Nýtt hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu [...]

2017-10-20T16:46:37+00:00 23. september 2016|

Endurheimt votlendis

Endurheimt votlendis Losun gróðurhúsalofttegunda frá framræstu votlendi á Íslandi er 226% meiri en frá öllum iðnaði og samgöngum. Þurrkun votlendis veldur bruna á lífrænum efnum [...]

2016-09-24T00:23:38+00:00 23. september 2016|

Aðgerðir gegn súrnun sjávar

Alvarlegasti þáttur loftlagsbreytinga Hröð súrnun sjávar á norðurslóðum verður að öllum líkindum alvarlegasti þáttur loftslagsbreytinga á næstu árum. Aukin súrnun sjávar getur haft ógnvænleg áhrif [...]

2016-09-24T00:24:20+00:00 23. september 2016|
Load More Posts