Utanríkismál

Evrópusambandið

Við viljum að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðan við ESB. Þjóðin á að ráða för í þessu risastóra hagsmunamáli með það fyrir augum að hér [...]

2016-09-23T23:49:01+00:00 23. september 2016|

Frjáls Palestína

Samfylkingin fagnar því að sífellt fleiri ríki viðurkenna fullveldi og sjálfstæði Palestínu og áheyrnaraðild ríkisins að Sameinuðu þjóðunum og fylgi þar með fordæmi Íslendinga. Mikilvægt [...]

2016-09-23T23:57:44+00:00 23. september 2016|

Þróunarsamvinna

Samfylkingin leggur áherslu á að alþjóðleg þróunarsamvinna er ein af meginstoðum íslenskrar utanríkisstefnu. Íslendingum ber að leggja ríkulega af mörkum til að taka þátt í [...]

2017-10-20T13:15:20+00:00 23. september 2016|

Traustur gjaldmiðill er lykilatriði

Upptaka evru Samfylkingin vill hagstjórn sem felur í sér að Íslendingar geti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru. Sú stefna styður jafnframt við krónuna [...]

2016-09-24T00:06:58+00:00 23. september 2016|

Utanríkisviðskipti

Treysta ber samstarf við helstu viðskiptalönd Íslands. Jafnframt þarf að tryggja viðskiptahagsmuni Íslands til lengri framtíðar með því að vinna í anda þeirrar stefnu sem [...]

2016-09-24T00:13:29+00:00 23. september 2016|