Velferð og heilsa

Útboð á aflaheimildum

Það hefur verið stefna Samfylkingarinnar frá stofnun að að vilja bjóða út fiskveiðikvóta. Þannig er almenningi best tryggðar sanngjarnar tekjur af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Úthluta [...]

23. september 2016|

Ríkisfjármál og skattastefna

Réttlátt velferðarþjóðfélag Skattastefna og fyrirkomulag tilfærslna í skattkerfinu eru á meðal helstu grunnstoða réttláts velferðarþjóðfélags. Öflun skatttekna og dreifing þeirra á að stuðla að jöfnuði [...]

23. september 2016|

Efnahagsmál

Grunnur góðs efnahags og lífskjara almennings í velferðarríkinu hvílir á öguðu frelsi, arðsömu atvinnulífi og verðmætasköpun sem byggir jöfnum höndum á hugviti og hagnýtingu landsins [...]

23. september 2016|

Fátækt og ójöfnuð má ekki líða

Eitt samfélag fyrir alla Samfylkingin mun beita sér fyrir opinni umræðu um fátækt og afleiðingar félags- og efnahaglegs ójafnaðar. Krafa Samfylkingarinnar er að öllum verði [...]

23. september 2016|

Almenningssamgöngur í öndvegi

Stórauknar almenningssamgöngur Með stórauknum almenningssamgöngum í þéttbýli og dreifbýli sparast fé, loftgæði batna, ferðamöguleikum óháð efnahag fjölgar, lýðheilsa batnar og lífsgæði aukast. Nýtt hágæðakerfi almenningssamgangna [...]

23. september 2016|

Mannsæmandi almannatryggingar

Í hnotskurn: Það verður að hækka lágmarksgreiðslur í almannatryggingakerfinu í takt við það sem almennt gerist á vinnumarkaði. Höfuðáherslur: Lágmarksgreiðslur verði ekki lægri en 300.000kr [...]

23. september 2016|

Sýnum eldra fólki sóma

Mannsæmandi eftirlaun og afturvirkar hækkanir Fólk á ekki að þurfa að kvíða ellinni. Við viljum að eldra fólki verði sýndur meiri sómi - þeim verði [...]

20. september 2016|

Endurreisum heilbrigðiskerfið

Við tökum undir ákall 87.000 Íslendinga um meira fé til heilbrigðismála. Það gengur ekki að spítalar séu fjársveltir á meðan efnahagur er á stöðugri uppleið [...]

17. september 2016|
Sækja fleiri færslur