Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Styrkur og þanþol íslenskunnar

Nokk­ur umræða hef­ur orðið um áform þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins um að gera ís­lenskukunn­áttu að kröfu fyr­ir leyfi til að aka leigu­bíl.

Þórunn,  kraginn, banner,

Tekjutap kvenna af barneignum

Hver ber ábyrgð? Var spurt í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna í gær.

Ályktun sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar

Sveitarstjórnarráð Samfylkingarinnar tekur undir með verkalýðshreyfingunni að mikilvægt er að þjóðarsátt náist í tengslum við gerð kjarasamninga um aðgerðir til að ná niður verðbólgu og vöxtum.

Sabine

Út­lendingur, um út­lending, frá út­lendingi, til út­lendings

Mikil umræða hefur verið um stefnu Samfylkingarinnar í því sem kallað er útlendingamálin, um breytingar eða mótun á stefnu flokksins.

Oddný frétta banner

Grindavík og samfélagið á Suðurnesjum

Þegar þingið kom saman eftir jólaleyfi hófst þingfundur á umræðum um  málefni Grindavíkur. Ráðherra og þingmenn í öllum flokkum töluðu svo til einum rómi um hvað þyrfti að gera fyrir Grindvíkinga.

Skúli, Reykjavík, fólk

Meira sund!

Ný tillaga um opnunartíma sundlauganna í borginni á hátíðisdögum var samþykkt einróma á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.

Formenn norrænna jafnaðarflokka.

Kristrún í Kaupmannahöfn á verkalýðsþingi Norðurlanda

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tekur nú þátt í verkalýðsþingi Norðurlanda í Kaupmannahöfn. Verkalýðsþingið er haldið á hverju ári á vegum SAMAK sem er Samráðsnefnd jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum.