Fréttir

2905, 2017

Eldhúsdagur: Guðjóns S. Brjánsson

29. Maí 2017|Flokkar: Fréttir, Stefnan|

Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi þann 29. maí 2017. Guðjón S. Brjánsson talaði fyrir hönd Samfylkingarinnar ásamt Loga Einarssyni, formanni.   Virðulegur forseti, kæru landsmenn, það vorar á Íslandi, birtir um allt, gróandinn er í [...]

2905, 2017

Eldhúsdagur: Logi Einarsson

29. Maí 2017|Flokkar: Fréttir, Stefnan|

Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi þann 29. maí 2017. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, talaði fyrir hönd Samfylkingarinnar ásamt Guðjóni S. Brjánssyni.    Ræða Loga í fyrstu umferð: Frú forseti.  Það er vissulega forvitnilegt fyrir nýjan [...]

2105, 2017

Jafnaðarmaður vikunnar – Jónas Már Torfason

21. Maí 2017|Flokkar: Uncategorized|

Nafn: Jónas Már Torfason Starf: Laganemi. Sit í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna. Fjölskylduhagir: Ég bý hjá foreldrum mínum, Ölmu Möller og Torfa Jónassyni, bæði læknar og á eldri systur, Helga Kristín. Lýstu þér í sex orðum: [...]

1405, 2017

Í vikulokin 8. til 14. maí

14. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 8. maí – 14. maí 2017 eins og við var að búast. Vikan byrjaði á þingflokksfundadegi og við í þingflokki Samfylkingarinnar fengum [...]

505, 2017

Í vikulokin 2. til 5. maí

5. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 2. maí – 5. maí 2017 eins og við var að búast. Við minntumst þess að þann 2. maí varð EES samningurinn [...]

Sækja fleiri færslur