Fréttir

1809, 2017

Mikill hugur í fólki á fjölsóttum baráttufundi í Gerðubergi

18. september 2017|Flokkar: Fréttir|

Samfylkingin á að fylgja hjartanu og leggja áherslu á hreinskilni og mannúð í komandi kosningabaráttu. Þetta er meðal þess sem lá fólki á hjarta á fjölsóttum fundi samfylkingarfólks í Gerðubergi í Reykjavík í kvöld. Samfylkingarfélögin [...]

1809, 2017

Landsfundi frestað – kosningar í vændum

18. september 2017|Flokkar: Fréttir|

Í ljósi fyrirhugaðra kosninga 28. október hefur framkvæmdastjórn tekið ákvörðun um að fresta landsfundi. Framkvæmdastjórn mun boða til flokkstjórnarfundar föstudaginn 6. október n.k. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Undirbúningurinn fyrir kosningabaráttuna er þegar hafinn. Við [...]

1809, 2017

Forgangsmál að tryggja Mary og Haniye ríkisborgararétt fyrir kosningar

18. september 2017|Flokkar: Fréttir|

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist ætla að leggja kapp á að frumvarp um ríkisborgararétt fyrir flóttastúlkurnar Mary or Haniye verði samþykkt fyrir kosningar. Frumvarpið var lagt fram í upphafi þings í síðustu viku og felur [...]

1309, 2017

Er þetta ekki bara dæmigert minnihlutasvekkelsi? – ræða Guðjóns

13. september 2017|Flokkar: Uncategorized|

Ræða Guðjóns S. Brjánssonar þingmanns Samfylkingarinnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi þann 13. september 2017.  Frú forseti, góði landsmenn, Fallegt sumar er á hægu undanhaldi og dagarnir styttast.  Og mikil blessun væri það [...]

1309, 2017

Norræna módelið – ræða Oddnýjar

13. september 2017|Flokkar: Uncategorized|

Ræða Oddnýjar Harðardóttur þingflokksformanns Samfylkingarinnar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi þann 13. september 2017.  Frú forseti góðir landsmenn. Ameríski draumurinn er það kallað, þegar fátækt fólk getur tryggt sér og sínum góða afkomu og menntun, [...]

Sækja fleiri færslur