Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Afstöðuleysi – Ræða Helgu Völu

Ræða Helgu Völu Helgadóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra, 14.12.2017 Virðulegur forseti, góðir landsmenn. Íslendingar hafa skapað sér nafn á alþjóðavísu fyrir afstöðu sína til jafnréttis kynjanna. Hér var fyrsta konan kosin þjóðarleiðtogi í lýðræðislegum [...]

14. desember 2017|Flokkar:: Fréttir, Ræða|Tags: , , , , , , |

Vinstri græn halla sér þétt upp að Sjálfstæðisflokknum í skattamálum

Ræða Loga Einarssonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra 14.12.2017 Herra forseti, ágætu landsmenn. Ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og fagna því að nú situr kona, í forsæti öðru sinni.  Vonandi telst það ekki til tíðinda [...]

14. desember 2017|Flokkar:: Fréttir, Ræða|Tags: , , , , , , |

Tillaga Oddnýjar lögð fram á þingi Norðurlandaráðs

Í dag var tillaga Oddnýjar G. Harðardóttur, um nýju tæknibyltinguna og áhrif hennar á Norðurlöndin, lögð fram á þingi Norðurlandaráðs. Tillagan gengur út á það að metin verði heildaráhrif á Norræna velferðarsamfélagið og Norræna módelið í [...]

31. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Samfylkingin tvöfaldaði fylgið og fékk 7 þingmenn kjörna

Samfylkingin hlaut 12,1% fylgi á landsvísu og fékk 7 þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn ríflega tvöfaldaði fylgi sitt frá síðustu kosningum. Nýir þingmenn flokksins eru Helga Vala Helgadóttir úr Reykjavík [...]

30. október 2017|Flokkar:: Fréttir|
Sækja fleiri færslur