Fréttir

2702, 2017

Störf þingflokksins vikuna 20. – 24. febrúar

27. febrúar 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki jafnaðarmanna á Alþingi létum til okkar taka í vikunni 20. - 24. febrúar 2017 eins og við var að búast. Vikan hófst á degi sem lagður var undir fundi þingflokka. Þar skipulögðum [...]

2402, 2017

Fundaherferð í Reykjavík

24. febrúar 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|Tags: |

Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar og flokksfélögin í Reykjavík eru að hefja mikla sókn og fjölga spennandi fundum fram á sumar. Fyrsti fundurinn er í næstu viku og mun Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mæta á hann og fara yfir stöðu mála [...]

2302, 2017

Frumvarp um lækkun kosningaaldurs

23. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Lagt hefur verið fram frumvarp um lækkun kosningaaldurs og verði frumvarpið að lögum mun hann miðast við 16 ár í stað 18 ára en um níu þúsund kjósendur munu koma til með að bætast við [...]

2202, 2017

Margrét Lind nýr formaður framkvæmdastjórnar

22. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Margrét Lind Ólafsdóttir tók í dag við sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Margrét Lind tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem var kjörin varaformaður Samfylkingarinnar á flokksstjórnarfundi 4. febrúar síðastliðinn. Margrét Lind er oddviti Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi [...]

2102, 2017

Vilja veita almenningi rafrænan aðgang að gögnum

21. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Samfylkingin lagði í dag fram þingsályktunartillögu um að almenningur fái rafrænan aðgang að opinberum gögnum. Markmið tillögunnar er að auka gagnsæi stjórnsýslunnar, veita aðhald og skapa traust um úrlausn verkefna hins opinbera. Ályktunin felur forsætisráðherra að gera [...]

Sækja fleiri færslur