Fréttir

2105, 2017

Jafnaðarmaður vikunnar – Jónas Már Torfason

21. Maí 2017|Flokkar: Uncategorized|

Nafn: Jónas Már Torfason Starf: Laganemi. Sit í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna. Fjölskylduhagir: Ég bý hjá foreldrum mínum, Ölmu Möller og Torfa Jónassyni, bæði læknar og á eldri systur, Helga Kristín. Lýstu þér í sex orðum: [...]

1405, 2017

Í vikulokin 8. til 14. maí

14. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 8. maí – 14. maí 2017 eins og við var að búast. Vikan byrjaði á þingflokksfundadegi og við í þingflokki Samfylkingarinnar fengum [...]

505, 2017

Í vikulokin 2. til 5. maí

5. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 2. maí – 5. maí 2017 eins og við var að búast. Við minntumst þess að þann 2. maí varð EES samningurinn [...]

205, 2017

Samfylkingin á flugi: „Menn munu átta sig á hverjir eru trúverðugir málsvarar jafnaðarstefnunnar“

2. Maí 2017|Flokkar: Fréttir, Uncategorized|

Samfylkingin mælist með 10,6% fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR og hækkar um tæp tvö prósentustig milli kannana. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist jafnt og þétt frá síðustu Alþingiskosningum. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er ánægður með fylgisaukninguna. „Með [...]

205, 2017

Í vikulokin

2. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 21. apríl – 1. maí 2017 eins og við var að búast. Eftir ágætis páskafrí þar sem batteríin voru hlaðin fyrir baráttuna [...]

Sækja fleiri færslur