Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Öflug heilbrigðisþjónusta fyrir alla

Gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu fyrir alla Ekkert brask með heilbrigði fólks Geðheilbrigði ungs fólks í algeran forgang Stórsókn gegn ofbeldi – höfum hátt! Fyrir síðustu kosningar var lofað stórauknum framlögum til heilbrigðisþjónustu, vegagerðar og löggæslu. Um [...]

19. október 2017|Flokkar:: Ályktun, Fréttir|

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar 2017

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 28. október 2017 fer eingöngu fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. hæð vesturenda frá og með laugardeginum 7. október 2017. [...]

13. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Milljarður á ári í stórsókn gegn ofbeldi

Samfylkingin ætlar að ráðast í stórsókn gegn ofbeldi. Við höfum ákveðið að setja einn milljarð króna árlega inn í þetta verkefni. Hvað ætlum við að gera? 1. Efla löggæslu í landinu en það þýðir að fjölga lögregluþjónum og [...]

12. október 2017|Flokkar:: Ályktun, Fréttir|

Félagar hafa safnað 6.000.000 í kosningasjóð!

Sex milljónir safnast í kosningasjóð Nú hafa um 6 milljónir safnast í sóknarátaki okkar jafnaðarmanna – og aðeins rúm vika liðin. Um leið og við þökkum fyrir frábærar viðtökur minnum við á að betur má [...]

11. október 2017|Flokkar:: Uncategorized|

Látum hjartað ráða för – Ályktun flokksstjórnarfundar

Ályktun flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands Hótel Natura, Reykjavík, 6. október 2017 Íslendingar ganga til kosninga í skugga spilltrar stjórnmálamenningar þar sem upplýsingum er haldið frá almenningi, ójöfnuður fer hratt vaxandi og hagsmunir hinna ríku [...]

6. október 2017|Flokkar:: Ályktun, Fréttir|
Sækja fleiri færslur