Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Síðustu forvöð að skila inn tillögum til breytinga á málefnatillögum

Fimmtudaginn 1. febrúar eiga formenn aðildarfélaga að skila niðurstöðum/tillögum félagsfunda eftir umfjöllun þeirra um málefnatillögurnar til solveig@samfylking.is  Sama dag rennur út frestur til að skila tillögum að ályktunum frá aðildarfélögum eða einstökum félagsmönnum sem fjalla á um á landsfundi 2018 til solveig@samfylking.is. Aðrar [...]

30. janúar 2018|Categories: Uncategorized|

Logi í leiðtogaumræðum við upphaf vorþings

Ræða Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar í leiðtogaumræðum við upphaf vorþings, 22. janúar 2018 Mannkynið lifir á dramatískum tímum og Íslendingar bera sína ábyrgð á farsælli þróun jarðarinnar. Með nútíma tækni- og samskiptum hefur mannkynið aldrei [...]

22. janúar 2018|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi

Pétur Hrafn Sigurðsson mun leiða lista Samfylkingarinnar í Kópavogi í  sveitarstjórnarkosningunum í vor.  Samfylkingin í Kópavogi hélt fund mánudaginn 15. janúar þar sem framboðslistinn var kynntur og samþykktur samhljóða. Bergljót Kristinsdóttir formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi [...]

17. janúar 2018|Categories: Uncategorized|

Flokksval í Reykjavík 10. febrúar

Fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík, FRSR, ákvað á fundi sínum í dag, laugardaginn 13.janúar 2018, að viðhafa flokksval til að velja frambjóðendur í efstu sæti á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Valið fer fram þann [...]

15. janúar 2018|Categories: Uncategorized|
Load More Posts