Fréttir

2102, 2017

Störf þingflokksins vikuna 13. til 17. febrúar

21. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Við í þingflokki jafnaðarmanna á Alþingi létum til okkar taka í kjördæmavikunni 13. – 17. febrúar 2017 eins og við var að búast. Við ferðuðumst hvert í sínu kjördæmi um langan veg, ýmist ein og [...]

1002, 2017

Sveitastjórnarráð Samfylkingarinnar

10. febrúar 2017|Flokkar: Sveitarstjórnir|

Aðalfundur Sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar var haldinn 4. febrúar sl. í Mosfellbæ. Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi í Sandgerði, var endurkjörinn formaður (t.v. á myndinni). Þá var Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, kjörinn varaformaður (t.h. á myndinni). [...]

902, 2017

Samfylkingin lýsir yfir stuðningi við sjómenn

9. febrúar 2017|Flokkar: Fréttir, Stefnan|

Á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina kom fram ríkur stuðningur við baráttu sjómanna við útgerðina sem hefur hagnast um hundruði milljarða á liðnum árum.   Samfylkingin lýsir yfir áhyggjum af stöðu launafólks í landvinnslu vegna aðgerða [...]

402, 2017

Heiða Björg nýr varaformaður Samfylkingarinnar

4. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Heiða Björg Hilmisdóttir var kjörin varaformaður flokksins á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Heiða Björg var ein í framboði og var því sjálfkjörin. Í þakkarávarpi sínu kallaði Heiða Björg eftir virkri þátttöku flokksmanna í [...]

402, 2017

Ræða Loga á flokksstjórnarfundi

4. febrúar 2017|Flokkar: Uncategorized|

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ hélt Logi Einarsson, formaður, ræðu þar er m.a. fjallað um: mikilvægi þess að Alþingi fordæmi ferðabann Bandaríkjaforseta, meint jafnvægi nýrrar ríkisstjórnar, mikilvægi menntunar til þess að skapa ný störf í [...]

Sækja fleiri færslur