Fréttir

205, 2017

Samfylkingin á flugi: „Menn munu átta sig á hverjir eru trúverðugir málsvarar jafnaðarstefnunnar“

2. Maí 2017|Flokkar: Fréttir, Uncategorized|

Samfylkingin mælist með 10,6% fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR og hækkar um tæp tvö prósentustig milli kannana. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist jafnt og þétt frá síðustu Alþingiskosningum. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er ánægður með fylgisaukninguna. „Með [...]

205, 2017

Í vikulokin

2. Maí 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 21. apríl – 1. maí 2017 eins og við var að búast. Eftir ágætis páskafrí þar sem batteríin voru hlaðin fyrir baráttuna [...]

105, 2017

1. maí ræða Loga

1. Maí 2017|Flokkar: Uncategorized|

1. maí ræða Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar flutt á fundi Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í Iðnó, 2017.  Á hundrað árum hefur Ísland þróast frá örbyrgð til ríkidæmis. Við höfum margsinnis mætt andstreymi en ævinlega sigrast á [...]

604, 2017

Í vikulokin

6. apríl 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 27. mars – 6. apríl 2017 eins og við var að búast. Við lögðum fram nokkur mál í lok mars, s.s. aðgerðir [...]

504, 2017

Róttæk, félagslega þenkjandi og stórhuga húsnæðisstefna

5. apríl 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|

Að minnsta kosti 6250 íbúðir verða byggðar í Reykjavíkurborg á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í drögum að húsnæðisáætlun borgarinnar, sem kynnt var í ráðhúsinu í gær. Áhersla verður á að auka framboð lítilla og [...]

Sækja fleiri færslur