Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Samfylkingin skrifar undir sameiginlega viljayfirlýsingu stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum

Varaformaður Samfylkingarinnar, Heiða B. Hilmisdóttir undirritaði í gær, fyrir hönd Samfylkingarinnar, sameiginlega viljayfirlýsingu fulltrúa stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Í henni kemur m.a. fram [...]

12. janúar 2018|Categories: Uncategorized|

Landsfundur 2.-3. mars 2018

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 2. og 3. mars á Reykjavík Natura. Landsfundur er opinn öllum flokksfélögum Samfylkingarinnar með málfrelsi og tillögurétt. Aðildarfélögum ber að kjósa kjósa atkvæðisbæra fulltrúa úr hópi félagsmanna sinna. Ef þú hefur áhuga [...]

10. janúar 2018|Categories: Uncategorized|

Tillögum um aukin stuðning við fátæk börn hafnað

Við lok afgreiðslu fjárlaga gerði okkar fólk loka atlögu til þess að bæta kjör þeirra þúsunda barna sem líða skort. Að bæta kjör þeirra fjölskyldna sem hafa lökustu kjörin. Þingmenn Samfylkingarinnar, í samstarfi við alla [...]

29. desember 2017|Categories: Uncategorized|

Ríkisstjórn Katrínar sýnir sitt rétta andlit

Rétt fyrir jól hafnaði ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur öllum breytingartillögum Samfylkingarinnar við fjárlög 2018, þær voru: 5 milljarðar kr. í barna- og vaxtabótakerfið og 2 milljarðar verði settir í stofnframlög til almennrar íbúða Engar viðbótarfjárveitingar eru [...]

28. desember 2017|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Svik við kjósendur og metnaðarleysi í velferðarmálum

Fréttatilkynning frá þingflokki Samfylkingarinnar Samfylkingin gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Fjárlagafrumvarpið ber vott um svik við kjósendur og algjört metnaðarleysi í velferðarmálum. Langflestir hagsmunaaðilar sem komu á fund fjárlaganefndarinnar lýstu yfir miklum vonbrigðum með [...]

22. desember 2017|Categories: Fréttir|
Load More Posts