Fréttir

Fréttir 2017-09-30T15:27:37+00:00

Ræða Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar, 6. október 2017 Til eru dýr sem eru gríðarlega litrík og falleg.  Þegar þau ber fyrir augu gleymist allt annað og  þau fanga alla athygli um stund. Þau geta samt sum ekki vænst [...]

6. október 2017|Flokkar:: Fréttir, Ræða|

Oddný G. Harðardóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Oddný G. Harðardóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar  í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Samfylkingin í Suðurkjördæmi hélt fjölmennan kjördæmisfund í Reykjanesbæ í kvöld þar sem framboðslisti var kynntur og samþykktur samhljóða. Njörður Sigurðsson sagnfræðingur og bæjarfulltrúi [...]

3. október 2017|Flokkar:: Fréttir|

Guðmundur Andri Thorsson leiðir Samfylkinguna í Kraganum

Nýtt fólk til forystu á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur mun leiða lista Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Framboðslisti flokksins var samþykktur á fjölmennum fundi í Hafnarfirði í [...]

3. október 2017|Flokkar:: Fréttir|Tags: , , , |

Logi, Albertína, María og Bjartur efst á lista í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var kynntur og samþykktur á kjördæmisfundi í dag.  Á lista eru eftirfarandi. Logi Már Einarsson Akureyri Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Akureyri María Hjálmarsdóttir Eskifirði Bjartur Aðalbjörnsson Vopnafirði Silja Jóhannesdóttir Raufarhöfn Kjartan Páll [...]

1. október 2017|Flokkar:: Fréttir|Tags: , , |
Sækja fleiri færslur