Fréttir

204, 2017

Jafnaðarmaður vikunnar – Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður

2. apríl 2017|Flokkar: Fréttir, Uncategorized|

Nafn: Heiða Björg Hilmisdóttir Starf: Varaformaður Samfylkingarinnar og Borgarfulltrúi Fjölskylduhagir: Ég er gift kona en maðurinn minn tók upp á því að búa í Kaupmannahöfn og þar býr líka elsta barnið okkar af fjórum. Hin þrjú sem [...]

2703, 2017

Í vikulokin

27. mars 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands á Alþingi létum til okkar taka dagana 13. mars – 26. mars 2017 eins og við var að búast. Dagarnir 13. – 17. mars voru nefndardagar í þinginu. Þá [...]

2003, 2017

Vilja að ríkið reisi 1000 leiguíbúðir á ári

20. mars 2017|Flokkar: Fréttir|

Samfylkingin vill að ríkisstjórnin komi að uppbyggingu 1000 leiguíbúða á ári næstu 4 árin. Þetta kemur fram í þingsályktunartillögu sem þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi. "Það er nauðsynlegt að stjórnvöld komi að þeirri [...]

1503, 2017

Í vikulokin

15. mars 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki jafnaðarmanna á Alþingi létum til okkar taka dagana 6. mars – 13. mars 2017 eins og við var að búast. Nú er nefndarvika í þinginu og þingnefndir sitja að störfum og engir [...]

603, 2017

Í vikulokin

6. mars 2017|Flokkar: Fréttir|

Við í þingflokki jafnaðarmanna á Alþingi létum til okkar taka í vikunni 27. febrúar – 3. mars 2017 eins og við var að búast. Ég mælti fyrir mikilvægu máli um rafræna birtingu málaskráa og gagna [...]

Sækja fleiri færslur