Fréttir

609, 2017

Logi: Ómannúðlegt að senda flóttastúlkur úr landi

6. september 2017|Flokkar: Fréttir|

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja flóttastúlkna og segir ómannúðlegt taka þeim ekki opnum örmum. Til stendur að vísa tveim ungum stúlkum úr landi ásamt fjölskyldum sínum. Haniye er 12 ára og hefur verið á [...]

109, 2017

Landsfundur 27.-28. október 2017

1. september 2017|Flokkar: Uncategorized|

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 27.-28. október í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Landsfundur er opinn öllum flokksfélögum Samfylkingarinnar með málfrelsi og tillögurétti. Aðildarfélögum ber að kjósa kjósa atkvæðisbæra fulltrúa úr hópi félagsmanna sinna. Ef þú hefur [...]

3108, 2017

Rekstur Reykjavíkurborgar fram úr björtustu vonum – skuldir halda áfram að lækka

31. ágúst 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir fyrstu sex mánuði ársins var jákvæð um ríflega 3,6 milljarða króna. Niðurstaðan er 2,5 milljörðum króna betri en gert var ráð fyrir. Skuldir borgarinnar hafa lækkað um 41 milljarð á kjörtímabilinu. Fjárfest í [...]

2508, 2017

Tillaga um kvöld- og næturstrætó samþykkt – „Þetta snýst um jöfnuð“

25. ágúst 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir, Uncategorized|

Á stjórnarfundi Strætó í dag var samþykkt að framlengja aksturstíma strætisvagna til kl 01 á kvöldin og innleiða næturakstur um helgar. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Strætó og varaformaður Samfylkingarinnar, lagði fram tillöguna fyrir hönd [...]

2408, 2017

Sættir sig ekki við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu – „Takk Óttarr Proppé“

24. ágúst 2017|Flokkar: Fréttir|

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er ekki sátt við Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í færslu á Facebook í dag. Þar gagnrýnir hún opnun einkasjúkrahúss á sama tíma og „hægribandalagið“ sker niður framlög til opinbera heilbrigðiskerfisins þvert á innan [...]

Sækja fleiri færslur