Raforkuverð til stóriðju er of lágt og stóriðjufyrirtæki hafa orðið uppvís að því að fela hagnað sinn og komast undan sköttum.

Beita þarf öllum tiltækum ráðum til að koma á sanngjörnu orkuverði og tryggja eðlilegar skattgreiðslur frá stóriðjugreininni.