Grænt hagkerfi

Setjum græna hagkerfið aftur í gang

Græna hagkerfið sem samþykkt var árið 2013 er fyrsta heildstæða stefnumótunin um sjálfbært, hagsælt samfélag, með skýrri aðgerðaáætlun og verkaskiptingu. Verkefni Græna hagkerfisins voru skorin niður á síðustu árum, en Samfylkingin ætlar að fylgja eftir stefnu um Græna hagkerfið með því að:

  • Hagrænum hvötum verði beitt í þágu umhverfisvænna sjálfbærra lausna
  • Mengunarbótareglan verði grunnur að gjaldtöku
  • Umhverfisvænar opinberar fjárfestingar fái algjöran forgang
  • Grænt hagkerfi verði einn af grunntónum í kynningu Íslands út á við