Jöfn staða trúar- og lífskoðunarfélaga

Til að tryggja jafna stöðu allra trúar- og lífsskoðanafélaga og skapa samfélag án mismununar telur Samfylkingin nauðsynlegt að slík félög hafi öll sömu stöðu innan samfélagsins og gagnvart ríkisvaldinu og að gerð verði skýr aðgerðaráætlun sem miðar að því að ríki og kirkja verði aðskilin.