Minna plast

 

Rusl er eitt stærsta umhverfisvandamál 21. aldarinnar og nauðsynlegt er að draga úr notkun plastpoka og annarra plastumbúða.

Við getum litið til ríkja sem hafa markvisst dregið úr plastpokanotkun. Þá er mikilvægt að tryggja að hægt sé að endurvinna helstu tegundir umbúða um allt land.