Ókeypis sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum

Á framhaldsskólaárunum eykst brottfall úr skóla og geðræn vandamál sem fólk glímir við koma gjarnan fram á þeim árum. Í dag er aðgengi ungmenna að geðheilbrigðisþjónustu ábótavant og margir hafa ekki efni á henni.

Ókeypis sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum er forvörn og aðstoðar nemendur til að halda áfram námi þrátt fyrir erfiðleika. Slík þjónusta er líka mikilvæg fyrsta aðstoð í andlegum veikindum sem kunna að koma upp.

Sjá einnig: 

Áherslur okkar í geðheilbrigðismálum