Táknmál málanna

Táknmál er lykill að lífsgæðum fyrir heyrnarskerta

Samfylkinginn vill að börn með skerta heyrn fái tækifæri til þess að öðlast virkt tvítyngi íslensku og íslensks táknmáls. Vald á íslensku táknmáli er grunnur menntunar, lífsgæða og sjálfsmyndar heyrnarskertra barna.