Sveitarstjórnir

Samfylkingin í Reykjavík

Samfylkingin er í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur ásamt Pírötum, Bjartri framtíð og Vinstri grænum. Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar eru 5: Dagur B. Eggertsson borgastjóri, Heiða Björg Hilmisdóttir, Hjálmar Sveinsson, Magnús Már Guðmundsson og Skúli Helgason.

XS Reykjavík á Facebook

Samfylkingin í Kópavogi

Samfylkingin er í minnihluta í Kópavogi. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar eru tveir: Ása Richardsdóttir og Pétur Hrafn Sigurðsson.

XS Kópavogi á Facebook

Samfylkingin í Hafnarfirði

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar flokksins eru þrír: Adda María Jóhannsdóttir, Gunnar Axel Axelsson og Margrét Gauja Magnúsdóttir.

XS Hafnarfirði á Facebook

Samfylkingin á Akureyri

Samfylkingin er í meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar ásamt Framsókn og L-lista. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar eru tveir: Dagbjört Pálsdóttir og Sigríður Huld Jónsdóttir.

Samfylkingin í Reykjanesbæ

Samfylkingin er í meirihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar ásamt Beinni leið og Frjálsu afli. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar eru tveir: Friðjón Einarsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir.

XS Reykjanesbæ á Facebook

Samfylkingin í Garðabæ

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Garðabæjar með einn bæjarfulltrúa, Steinþór Einarsson.

XS Garðabæ á Facebook

Samfylkingin í Mosfellsbæ

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Bæjarfulltrúarnir eru tveir: Anna Sigríður Guðnadóttir og Ólafur Ingi Óskarsson.

XS Mosfellsbæ á Facebook

Samfylkingin í Árborg

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Árborgar. Bæjarfulltrúar flokksins eru tveir: Eggert Valur Guðmundsson og Arna Ír Gunnarsdóttir.

XS Árborg á Facebook

Samfylkingin á Akranesi

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Akraness. Bæjarfulltrúar flokksins eru tveir: Ingibjörg Valdimarsdóttir og Valgarður Lyngdal Jónsson.

XS Akranesi á Facebook

Samfylkingin á Seltjarnarnesi

Samfylkingin er í minnihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness. Bæjarfulltrúar flokksins eru tveir: Margrét Lind Ólafsdóttir og Guðmundur Ari Sigurjónsson.

XS Seltjarnarnesi á Facebook

Fréttir úr sveitarfélögunum

Róttæk, félagslega þenkjandi og stórhuga húsnæðisstefna

Að minnsta kosti 6250 íbúðir verða byggðar í Reykjavíkurborg á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í drögum að húsnæðisáætlun borgarinnar, sem kynnt var í ráðhúsinu í gær. Áhersla verður á að auka framboð lítilla og [...]

By | 5. apríl 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|0 athugasemdir

Borgin opnar ungbarnadeildir og fjölgar leikskólaplássum

Reykjavíkurborg ætlar að bæta þjónustu við foreldra með ung börn. Aðgerðir þess efnis voru samþykktar í borgarráði í síðustu viku. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir unnið að því að bæta vinnuumhverfi starfsfólks leikskólanna, [...]

By | 3. apríl 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|0 athugasemdir

Fundaherferð í Reykjavík

Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar og flokksfélögin í Reykjavík eru að hefja mikla sókn og fjölga spennandi fundum fram á sumar. Fyrsti fundurinn er í næstu viku og mun Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mæta á hann og fara yfir stöðu mála [...]

By | 24. febrúar 2017|Flokkar: Fréttir, Sveitarstjórnir|Tags: |0 athugasemdir

Sveitastjórnarráð Samfylkingarinnar

Aðalfundur Sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar var haldinn 4. febrúar sl. í Mosfellbæ. Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi í Sandgerði, var endurkjörinn formaður (t.v. á myndinni). Þá var Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, kjörinn varaformaður (t.h. á myndinni). [...]

By | 10. febrúar 2017|Flokkar: Sveitarstjórnir|0 athugasemdir