Aukinn aðskilnaður framkvæmdarvalds og löggjafarvalds

Aukinn aðskilnaður framkvæmdarvalds og löggjafarvalds 2017-09-26T12:19:30+00:00

Samfylkingin lagði þann 23. febrúar 2017 fram frumvarp um breytingu á þingskapalögum sem gera ráðherra kleift að segja af sér þingmennsku tímabundið. Markmið frumvarpsins er að skerpa enn frekar á þrískiptingu valds. Það er álit flutningsmanna að skýrari aðskilnaður löggjafarvaldsins og framkvæmdarvaldsins muni styðja við vandaðri vinnubrögð við löggjafarstörfin.

Frumvarpið í heild.