Þann 7. desember 2016 lagði Samfylkingin fram frumvarp um breytingar á lögum um sjúkratryggingar. Frumvarpið felur í sér að heilbrigðisráðherra verði óheimilt að semja við einkaaðila um rekstur heilbrigðisþjónustu án ályktunar frá Alþingi. Einnig felur frumvarpið í sér bann við arðgreiðslum úr rekstri heilbrigðisþjónustu.

Frumvarpið í heild.