Endurreisn Þjóðhagsstofnunar

Endurreisn Þjóðhagsstofnunar 2017-09-26T12:19:30+00:00

Samfylkingin lagði þann 24. febrúar 2017 fram frumvarp um endurreisn Þjóðhagsstofnunnar. Samkvæmt frumvarpinu skal Þjóðhagsstofnun  fylgjast með árferði og afkomu þjóðarbúsins, vinna að hagrannsóknum og vera ríkisstjórn og Alþingi til ráðuneytis í efnahagsmálum. Það er brýnt að í landinu sé stofnun sem treysta má með nokkurri vissu að dragi ekki taum ákveðinna hagsmunaafla í þjóðfélaginu heldur hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.

Frumvarpið í heild.