Þann 7. febrúar 2017 lagði Samfylkingin fram svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Alþingi fordæmir harðlega tilskipun forseta Bandaríkjanna sem beinist gegn múslimum, með því að neita ríkisborgurum sjö ríkja og fólki með uppruna í þeim ríkjum að ferðast til Bandaríkjanna.“

Tillagan í heild.