Þann 24. janúar 2017 lagði Samfylkingin fram þingsályktunartillögu sem felur í sér að heilsugæsla verði gjaldfrjáls, þak á lækniskostnað verði lækkað í 35 þúsund krónur á ári og kostnaður öryrkja og aldraðra vegna tannlækninga verði lækkaður.

Tillagan í heild.