Rafrænn aðgangur að gögnum hins opinbera

Rafrænn aðgangur að gögnum hins opinbera 2017-09-26T12:19:31+00:00

21. febrúar 2017 lagði Samfylkingin fram þingsályktunartillögu um að almenningur fái rafrænan aðgang að opinberum gögnum. Markmið tillögunnar er að auka gagnsæi stjórnsýslunnar, veita aðhald og skapa traust um úrlausn verkefna hins opinbera.

Tillagan í heild.