Gjaldfrjáls sálfræðiþjónusta í framhaldsskóla

Gjaldfrjáls sálfræðiþjónusta í framhaldsskóla 2017-09-26T12:19:31+00:00

Þann 7. desember 2016 lagði Samfylkingin fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í framhaldsskóla. Tillagan felur í sér að frá skólaárinu 2017-2018 verði sálfræðiþjónusta aðgengileg í öllum framhaldsskólum landsins.

Tillagan í heild.