Þann 24. janúar 2016 lagði Samfylkingin fram þingsályktunartillögu um að heilbrigðisráðherra verði falið að „móta stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun sem feli í sér vitundarvakningu og fræðslu til almennings og aðstandenda, aukna áherslu á miðlæga skráningu, markvissar rannsóknir og átak til umönnunar fyrir ört stækkandi sjúklingahóp í samfélaginu.“

Tillagan í heild.