Fossaleyni 21, Grafarvogi

Landsfundargleði

Landsfundargleði og 25 ára afmæli Samfylkingarinnar – Fögnum saman!

Landsfundur er ekki bara vinna – það er mikilvægt að hafa gaman saman líka!

Á laugardagskvöldinu blásum við til Landsfundargleði, þar sem við fögnum ekki aðeins vinnu landsfundar heldur einnig 25 ára afmæli Samfylkingarinnar!

Dagskrá kvöldsins:

18:30 – Fordrykkur & léttir tónar
19:30 – Matur & ýmis skemmtiatriði*
22:00 – DJ Danni Deluxe heldur partýinu gangandi!

Guðmundur Ari veislustjóri

*Skemmtiatriði: Leynigestadúó - ótrúlegt uppboð - svakalegt atriði Þingflokks Samfylkingarinnar

Greitt er fyrir landsfundargleðina með millifærslu:
kt: 6901992899
rnr: 0111-26-019928

Ekki missa af þessu – við lofum frábæru kvöldi!