Fossaleyni 21, Grafarvogi

Landsfundur 2025

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 11. - 12. apríl í Grafarvogi.

11:30 Húsið opnar og innskráning

13:00  Landsfundur settur

  • Almenn landsfundarstörf: skýrsla stjórnar, ársreikningur, yfirferð á stefnunni og málefnavinnu – umræður.

14:00 Fyrsta umræða. Mælt fyrir breytingatillögum á stefnu, öðrum tillögum, ályktunum og lagabreytingum sem liggja fyrir fundi

15:30 Kaffihlé  

  • Framboðsfrestur rennur út

16:00 Kynningar á frambjóðendum í stjórn hefjast

  • Kjörskrá lokar samhliða (kosningar í stjórn flokksins standa yfir frá kl. 16:20 – 19:20 og er kosið rafrænt). Hér má sjá röð embætta sem kosið er í.
  • Formaður
  • Varaformaður
  • Ritari
  • Gjaldkeri
  • Formaður framkvæmdastjórnar

16:30 Málefnanefndir taka til starfa og fara yfir tillögur, umræður og kosningar.

19:30 Kvöldverðarhlé

20:30 Frestur rennur út til að skila inn tillögum með 9 undirskriftum sem hlutu ekki meirihluta atkvæða í málefnanefndum.

21:00 Önnur umræða hefst

23:00 Fundi frestað til morguns

Allt um landsfundinn hér: https://xs.is/landsfundur2025