Singstar partý Ungra jafnaðarmanna

Sæki viðburð
  • This viðburð has passed.

Allir sannir söngfuglar velkomnir í SINGSTAR PARTÝ Ungra jafnaðarmanna!

Við verðum í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar, Suðurgötu 10 í Reykjavík.

Syngjum saman fram á nótt og höldum svo út á lífið. Léttar veigar á staðnum.

Aðgengi fyrir hjólastóla er við hægri hlið hússins.