Sunnudagskaffi-Opnun kosningaskrifstofu.

Sæki viðburð
  • This viðburð has passed.

Samfylkingin opnar kosningaskrifstofu í Reykjavík sunnudaginn 15. október kl. 14.00. Frambjóðendur verða á staðnum.

Kosningaskrifstofan er staðsett á Suðurgötu 10, nóg er af bílastæðum í bílakjallara í ráðhúsi Reykjavíkur.

Nýbakaðar vöfflur, kaffi og leikhorn fyrir börnin.

Aðgengi fyrir hjólastóla er hægra megin við húsið.

Allir velkomnir!