Entries by Karen Kjartansdóttir

Samfylkingin tekur forystu í loftslagsmálum

Gert er ráð fyrir að dregið sé úr losun gróðurhúslofttegunda um 55% árið 2030, notkun jarðefnaeldsneytis verði hætt árið 2030, sérstakt embætti loftslagsráðherra verði sett og 2,5% af vergri landsframleiðsu til loftslagsaðgerða. Þetta er meðal sem fram kemur í ályktun um aðgerðir við loftslagsvá, sem samþykkt var á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, 19. október í Austurbæ í […]

Sjálfbært Ísland – Ályktun og aðgerðalisti Samfylkingarinnar um aðgerðir við loftslagsvá

Ályktun flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar í Austurbæ, Reykjavík, 19. október 2019 um aðgerðir við loftslagsvá Flokksstjórnarfundurinn tekur undir kröfur skipuleggjenda loftslagsverkfallanna og skorar á ríkisstjórn Íslands að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Í því felst að ráðast í aðgerðir af þeim þrótti að dregið verði úr losun gróðurhúslofttegunda um a.m.k. 55% árið 2030.[1] Ísland setji stefnuna til […]

Dagskrá flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar!

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar í Austurbæ, laugardaginn 19. október  10:00 Innskráning hefst með setningu og morgunkaffi. 10:30 Nýjar hugmyndir í loftslagsmálum í hnattrænu samhengi Annette L. Bickford, sérfræðingur í loftslagsréttlæti ræðir nýjar hugmyndir í hnattrænu samhengi 11:00 Ræða formanns Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar 11:45 – 12:30 Hlé og hádegisverður með léttu ívafi 12:30 – 13:30 Tækifæri og áskoranir jafnaðarmanna í umhverfismálum á Íslandi Sævar […]

Taktu daginn frá! Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður 19. október í Austurbæ

Flokksstjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 19. október í Austurbæ, Snorrabraut 37. Félagar í Samfylkingunni eru hvattir til að mæta til að þétta raðirnar, huga að framtíðinni og því hvernig félagshyggjufólk nýtir Samfylkinguna sem farveg til að bæta samfélagið. Lausnir við aðsteðjandi verkefnum framtíðarinnar þurfa að koma frá almenningi og viðfangsefnin eru stór en meðal spurninga sem við […]

Verkefnastjóri í miðlun og viðburðahald

Samfylking óskar eftir starfmanni í verkefnastjórn, miðlun og skipulagningu viðburða á vegum flokksins. Viðkomandi mun vinna náið með framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra við að kynna málefni flokksins, skipuleggja og halda utan um viðburði, samfélagsmiðla, gæta að skyldum gagnvart Persónuvernd og miðla upplýsingum um störf Samfylkingarinnar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Halda utan um áætlun vegna viðburða […]

Opinn fundur með formanni Bændasamtakanna hjá efnahagsnefnd Samfylkingarinnar 

Formaður Bændasamtakanna Guðrún Sigríður Tryggvadóttir kemur til opins fundar efnahagsnefndar Samfylkingarinnar í hádeginu þriðjudaginn kemur 24. sept. í fundarsalnum á Hallveigarstíg 1. Málefni landbúnaðarins hafa verið í brennidepli eins og svo oft áður og nægir að nefna lausagöngu búfjár eða innflutningur lambahryggja svo aðeins fáeitt sé nefnt. Fundurinn gefur tækifæri til upplýstrar samræðu um málefni sem snerta […]

LÍN í SÍN: Óljóst hvort um er að ræða lán eða ólán

Til að komast að því hvort SÍN verði betra en LÍN er best að spyrja stúdenta. Á þessum orðum hóf Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar og formaður málefnanefndar flokksins um menntamál, opinn fund um hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og fyrirhugaðar breytingar sem nýtt frumvarp um lánasjóðinn felur í sér en meðal annars er stefnt að því […]

Hvernig viljum við hafa LÍN? Opinn fundur í Iðnó

Nýtt lánasjóðsfrumvarp verður kynnt á næstunni. Við viljum fá að ræða kosti þess og galla með stúdentum og fara yfir stefnu Samylkingarinnar í þessum málum.  Menntamálanefnd Samfylkingarinnar boðar því til opins fundar í hádeginu á Iðnó, mánudaginn 16. september og kallar eftir skoðunum stúdenta. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, varaþingmaður og formaður málefnanefndar Samfylkingarinnar um menntamál, stýrir […]

Söguganga jafnaðarmanna á laugardaginn

Við vekjum athygli á Sögugöngu með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi um söguslóðir jafnaðarmanna sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík stendur fyrir laugardaginn 31. ágúst kl. 14. Safnast saman við styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli þar sem sagt verður frá Alþýðuhúsinu. Gengið síðan yfir í Þingholtin á söguslóðir þekktra forystumanna jafnaðarmanna. Haldið síðan niður að Iðnó og endað á […]