Entries by Karen Kjartansdóttir

Lykilinn að heiminum: Spennandi fundur um menntamál 16. janúar

Sjá viðburð á Facebook.  Hvernig búum við ungmenni landsins undir framtíðina, í heimi þar sem hraðar breytingar eru regla en ekki undanteking, þar sem nýsköpun samfélaga ákvarðar lífsgæði borgaranna og aðgangur að gæðamenntun verður enn mikilvægari en í dag? Niðurstöður PISA-könnunarinnar sýna enn á ný að við höfum tækifæri til að gera mun betur þegar […]

Lykildagsetningar á 20 ára afmælisári Samfylkingarinnar

Framundan er spennandi starfsár í vændum hjá Samfylkingunni og koma hér lykildagsetningar sem gott er að hafa í huga og taka frá. Fyrsti flokksstjórnarfundur ársins verður haldinn laugardaginn 7. mars. Samfylkingin fagnar 20 ára afmæli á árinu og verður haldið upp á það þann 9. maí. Landsfundur verður svo 6 og 7. nóvember. Spennandi tímar […]

Nýr starfsmaður Samfylkingarinnar

Sigrún Einarsdóttir, hefur verið ráðin í stöðu verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar, hún hefur þegar hafið störf. Sigrún var síðast verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði einnig í þrjú ár í […]

„Ef allir væru jafn góðir og skemmtilegir og þessi yndislega kona var, væri heimurinn sannarlega betri.“

Guð­rún Ögmunds­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­maður og borg­ar­full­trúi, er lát­in. Hún lést á gaml­árs­dag og var bana­mein hennar krabba­mein. Guðrún var einstök kona og í miklum metum höfð meðal samferðarmanna sinna. Eiginmaður hennar, Gísli Víkingsson sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, greindi frá andláti hennar í gær og hafa síðan fjölmargir minnst hennar á samfélagsmiðlum og víðar á netinu. Guðrún var […]

Óskar Steinn ræðir málin í útvarpsþætti Jafnaðarmanna Íslands

Við kynnum með stolti Stjórnmálaspjallið, nýja hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Óskars Steins Jónínusonar Ómarssonar, varaforseta Ungra jafnaðarmanna. Ef þér þykir vanta umræðu um það sem skiptir máli þá ættu þessir þættir að vera eitthvað fyrir þig! Athugaðu að þáttunum er bætt jafnharðan inn þannig enn á eftir að bætast í safnið.   Ójöfnuður á Íslandi Hversu mikill er […]

Kjarabarátta blaðamanna til umræðu á fundi Verkalýðsmálaráðs

Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður á Vísi og fulltrúi í samninganefnd blaðamanna mætir á fund Verkalýðsmálaráðs Samfylkingar á sunnudaginn 1. desember í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43 í Hafnarfirði á milli kl. 14 og 16. Fundarefnið er að þessu sinni kjör blaðamanna og kjarabarátta þeirra. Blaðamenn eru í einkennilegri stöðu því þeim er ætlað að […]

Mætum og ræðum framtíðarsamfélagið á miðvikudaginn!

Hjartanlega velkomin á súpufund í Sunnusal, Iðnó, miðvikudaginn 27.11.2019 kl. 17:00.   Hvert er samspil menntunar og nýsköpunar? Hvaða grunn þarf að leggja áherslu á til að geta byggt upp hugvitsdrifið atvinnulíf og samfélag á Íslandi? Dagskrá fundar: Menntun: Grunnur velferðarsamfélags  Logi Einarsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar Uppbygging hugvitsdrifings samfélags: Samspil menntunar og nýsköpunar Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms […]

Gegn kvótabraski, skattaskjólum og spillingu

Ræðum leiðir gegn óábyrgum viðskiptaháttum, skattaskjólum og ægivaldi einstakra manna yfir sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Á morgun á milli klukkan 17 til 19 á Kaffi-Læk. Sjá einnig viðburð á Facebook.  Hvað á að gerast þegar fyrirtæki sem hafa aðgang að sameigilegri auðlind þjóðarinnar standa ekki undir trausti? Hvernig aukum við gegnsæi í viðskiptaháttum? Er hægt að […]

Hlustaðu á upplýsandi nýja hlaðvarðsþætti um mál í brennidepli

Við kynnum með stolti Stjórnmálaspjallið, nýja hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Óskars Steins Jónínusonar Ómarssonar, varaforseta Ungra jafnaðarmanna. Í fyrsta þætti Stjórnmálaspjallsins ræðir Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson við Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um málefni hælisleitenda og útlendinga. Helga Vala hefur sterkar skoðanir og víðtæka þekkingu á málefninu, en hún starfaði m.a. sem lögmaður fyrir hælisleitendur áður en hún tók […]

Samfylkingin tekur forystu í loftslagsmálum

Gert er ráð fyrir að dregið sé úr losun gróðurhúslofttegunda um 55% árið 2030, notkun jarðefnaeldsneytis verði hætt árið 2030, sérstakt embætti loftslagsráðherra verði sett og 2,5% af vergri landsframleiðsu til loftslagsaðgerða. Þetta er meðal sem fram kemur í ályktun um aðgerðir við loftslagsvá, sem samþykkt var á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, 19. október í Austurbæ í […]