Entries by Karen Kjartansdóttir

Bein útsending frá #metoo fundi stjórnmálaflokkanna

Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Alþingi tekið höndum saman í annað sinn og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 18. mars. Hægt er að horfa á fundinn í beinni hér. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:00. Þátttaka á fundinum er öllum opin og án endurgjalds, boðið verður upp á léttan […]

UPPFÆRÐ DAGSKRÁ Förum á flug! Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar á Bifröst 16. mars

Opnað hefur verið fyrir skráningu á flokkstjórnarfund Samfylkingarinnar 2019! Yfirskrift viðburðarins er „Förum á flug“ og dagskráin gerir ráð fyrir spennandi stjórnmálaumræðu, t.d. um alþjóðamál, kjarabaráttuna og hlýnun jarðar. Skráðu þig hér: Grasrótin og stjórnmálastarfið framundan verður í brennidepli svo þetta er fullkomið tækifæri til að taka virkan þátt í umræðum og málefnahópum. Anna Steinsen, […]

Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar býður í vöfflur á sunnudag

Vöfflukaffi sunnudaginn 3. mars á Hallveigarstíg 1, kl. 14 – 16.  Gestur fundarins er að þessu sinni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM og fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar. Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar býður í vöfflukaffi á sunnudaginn kemur á skrifstofu flokksins Hallveigarstíg 1 ogmun fá til sín fólk úr verkalýðshreyfingunni til skrafs við okkur um stöðu mála auk þess sem […]

Góð hvatning og fróðlegur fyrirlestur frá Loga um þróunarstarf í Malaví

Samfylkingin vill að framlög landsins til þróunarsamvinnu nái að minnsta kosti viðmiðum Sameinuðu þjóðanna eða um 0,7% af þjóðartekjum. Framlögin eru nú 0,28% og stefna ríkisstjórnarinnar um að hækka framlögin upp í 0,35 lýsir í raun metnaðarleysi. Þetta er meðal þess sem Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, ræddi á fyrirlestri sem hann flutti í hádeginu á […]

Sanngjörn dreifing skattbyrðar – glærur frá fundi málefnanefndar um efnahagsmál

Efnahagsnefnd Samfylkingarinnar var að vanda með fróðlegan fund á Hallveigarstíg þriðjudaginn 19. febrúar í hádeginu. Á fundinum var farið yfir skattatillögur Eflingar og mætti Indriði H. Þorláksson, annar höfunda tillagnanna, á fundinn. Að lokinni kynningu var oprið fyrirfyrirspurnir og umræður en Bolli Héðinsson, formaður hópsins stýrði þeim. Glærur Indriða má finna á slóðinni hér: Sanngjörn dreifing […]

Yfirlit yfir fundi málefnanefnda á árinu og upplýsingar fyrir þá sem vilja slást í hópinn

Heil og sæl, Hér fyrir neðan gefur á að líta þá fundi sem hafa verið boðaðir á árinu á vegum málefnanefnda Samfylkingarinnar. Búið er að setja upp forláta fjarfundarbúnað í fundarherberginu á Hallveigarstíg en þeir sem eru skráðir í málefnastarfið fá slóð senda fyrir fundi þeirrar nefndar sem þeir eru skráðir í. Í sumum tilfellum […]

Taktu daginn frá ― Flokksstjórnarfundur 16. mars á Hótel Bifröst

Flokksstjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 16. mars á Hótel Bifröst  Flokksstjórnarfundir eru opnir öllum flokksfélögum og stuðningsmönnum, við hvetjum alla áhugasama til að mæta og taka virkan þátt í flokksstarfinu. Einungis kjörnir fulltrúar í flokksstjórn hafa þó atkvæðisrétt á fundinum. Á fundinum verður áhersla lögð á innra starf flokksins. Nánari dagskrá auglýst þegar nær dregur. Tilboð verður […]

Jóhanna Vigdís: Tryggjum jafnan aðgang að góðri menntun

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið sæti á Alþingi. Hún kemur inn í fjarveru Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Jóhanna er framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni sem hefur það meginhlutverk að tryggja að íslenskan verði gjaldgeng í samskiptum sem byggja á tölvu- og fjarskiptatækni. „Hagvöxtur samfélaga byggir á nýsköpun, og nýsköpun byggir á menntun […]

Inga Björk ræðir birtingarmyndir fötlunarfordóma

Eru fötlunarfordómar í samfélaginu og ef svo er, hvernig birtast þeir? Við getum ekki stillt okkur um að benda á mjög fróðlegt viðtal á RÚV við þær Ingu Björk Bjarnadóttur, formann framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, og Jönu Birtu Björnsdóttur, sem báðar eru fatlaðar og tilheyra aktivistahópnum Tabú sem stofnaður var árið 2014. Um er að ræða efni […]

Málefnastarf Samfylkingarinnar – dagskrá

Kæru félagar, mikill hugur er í Samfylkingarfólki á nýju ári og starf málefnanefnda að fara í gang. Þeir sem hafa skráð sig í nefndir ættu þegar að hafa fengið erinindisbréf og boð á fund en ef fundarboðið hefur ekki skilað sér, af einhverjum orsökum, eða ef þið viljið bætast til liðs við góðan hóp, hvetjum […]