Entries by Karen Kjartansdóttir

Ný stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Kjörin til embætta fyrir starfsárið 2020-21 hjá Samfylkingarfélaginu í Reykjavík á aðalfundi félagsins í kvöld miðvikudaginn 5. febrúar 2020 eru: Formaður: Ellen Calmon Gjaldkeri: Herbert Baldursson Meðstjórn: Sigfús Ómar Höskuldsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir Ragna Sigurðardóttir. Varastjórn (í þessari röð): Sabine Leskopf Þorkell Heiðarsson Mörður Árnason Teitur Atlason Barbara […]

Þrír næstu fundir málefnanefnda Samfylkingarinnar um landið

Alþjóðanefnd  Miðvikudagurinn 5. febrúar kl. 20 í Edinborgarhúsinu, Ísafirði. Magnús Árni Skjöld, formaður alþjóðanefndar Samfylkingarinnar og forseti Félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, ræðir alþjóðlegar áskoranir og hreyfingu jafnaðarmanna. Þá ræðir Eva Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Unicef, um stöðu flóttafólks og Dagbjört Jóhannsdóttir feministi og aðgerðarsinni, um ungt fólk og loftslagsmálin. Láttu þig ekki vanta ef þú ert fyrir vestan! Sjá Facebook-viðburð […]

Vestfirðingar, ræðum alþjóðlegar áskoranir jafnaðarmanna

Samfylkingin á N Vestfjörðum boðar til opins fundar um loftslagsmál í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði kl 20.00 miðvikudaginn 5. febrúar Frummælendur á fundinum verða: Magnús Árni Skjöld, formaður alþjóðanefndar Samfylkingarinnar og forseti Félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst – Alþjóðlegar áskoranir og hreyfingu jafnaðarmanna Eva Bjarnadóttir sérfræðingur hjá Unicef – Staða flóttafólks Dagbjört Jóhannsdóttir feministi og aðgerðarsinni: […]

Starf og skráning í málefnanefndir – Gaman gaman, saman

Í málefnanefndum Samfylkingarinnar er stefna flokksins mótuð milli landsfunda. Næsti landsfundur Samfylkingarinnar er áætlaður 6.-7. nóvember. Tillögur málefnanefnda skulu berast framkvæmdastjórn minnst 10 vikum fyrir upphaf landsfundar. Niðurstöðum málefnanefnda er dreift til aðildarfélaga 8 vikum fyrir landsfund og því þurfa málefnanefndir að skila drögum að stefnu fyrir 1.september 2020. Það er því mikilvægt að hver […]

Vorfundur flokksstjórnar – Leiðbeiningar um tillögur og ályktanir

Vorfundur flokksstjórnar verður haldinn laugardaginn 7. mars í Hljómahöllinni, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ. Á fundinum verður áhersla lögð á stefnumótun og samtal innan flokksins. Nánari dagskrá auglýst þegar nær dregur. Við hlökkum til að sjá þig! Hér getur þú sett daginn í rafrænt dagatal Flokksstjórnarfundir eru opnir öllum flokksfélögum og stuðningsmönnum, við hvetjum alla áhugasama […]

Alþjóðasamvinna: Lykillinn að lausnum

Næsti fundur Alþjóðanefndar Samfylkingarinnar verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar á Orange Café í Ármúla 4 á milli 17 til 18:30. Fundurinn verður helgaður umræðum um alþjóðasamvinnu og máttinn sem henni fylgir. Allir velkomnir sem áhuga hafa á alþjóðlegum áskorunum. Alþjóðlegar áskoranir eiga það sameiginlegt að hafa veruleg áhrif á allt eða stóran hluta mannkynsins. Þær […]

Lykildagsetningar á 20 ára afmælisári Samfylkingarinnar

Framundan er spennandi starfsár í vændum hjá Samfylkingunni og koma hér lykildagsetningar sem gott er að hafa í huga og taka frá. Fyrsti flokksstjórnarfundur ársins verður haldinn laugardaginn 7. mars. Samfylkingin fagnar 20 ára afmæli á árinu og verður haldið upp á það þann 9. maí. Landsfundur verður svo 6 og 7. nóvember. Spennandi tímar […]

Nýr starfsmaður Samfylkingarinnar

Sigrún Einarsdóttir, hefur verið ráðin í stöðu verkefna- og viðburðarstjóra Samfylkingarinnar, hún hefur þegar hafið störf. Sigrún var síðast verkefna- og þjónustustjóri hjá Norræna húsinu. Þá sá hún um stjórn verkefnisins Norðurlönd í fókus sem er hluti af samskiptasviði Norrænu ráðherranefndarinnar og sá um miðlun á starfi nefndarinnar á Íslandi. Sigrún starfaði einnig í þrjú ár í […]

„Ef allir væru jafn góðir og skemmtilegir og þessi yndislega kona var, væri heimurinn sannarlega betri.“

Guð­rún Ögmunds­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­maður og borg­ar­full­trúi, er lát­in. Hún lést á gaml­árs­dag og var bana­mein hennar krabba­mein. Guðrún var einstök kona og í miklum metum höfð meðal samferðarmanna sinna. Eiginmaður hennar, Gísli Víkingsson sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, greindi frá andláti hennar í gær og hafa síðan fjölmargir minnst hennar á samfélagsmiðlum og víðar á netinu. Guðrún var […]

Óskar Steinn ræðir málin í útvarpsþætti Jafnaðarmanna Íslands

Við kynnum með stolti Stjórnmálaspjallið, nýja hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Óskars Steins Jónínusonar Ómarssonar, varaforseta Ungra jafnaðarmanna. Ef þér þykir vanta umræðu um það sem skiptir máli þá ættu þessir þættir að vera eitthvað fyrir þig! Athugaðu að þáttunum er bætt jafnharðan inn þannig enn á eftir að bætast í safnið.   Ójöfnuður á Íslandi Hversu mikill er […]