Entries by sindri

Opnun kosningamiðstöðvar í Reykjavík

Formleg opnun kosningamiðstöðvar Samfylkingarinnar í Reykjavík verður laugardaginn 5. maí næstkomandi. Kosningamiðstöðin er staðsett við Hverfisgötu 32 og hægt er að ganga þar inn en einnig af Hjartartorgi. Vöfflur og bakkelsi verða á boðstólunum frá kl. 15. Blöðrudýr verða einnig á staðnum fyrir börnin og fleira skemmtilegt! Partí hefst síðan kl. 21 og verða léttar […]

Flokksval 2018 í Reykjavík

Nú styttist í flokksvalið vegna borgarstjórnarkosninganna! Kynningarfundur með frambjóðendum fer fram í Iðnó, laugardaginn 3. febrúar kl. 17-19. Fjórtán öflugir frambjóðendur gefa kost á sér. Á kynninarfundinum munu þau Oddný Sturludóttir og Þórarinn Eyfjörð spyrja þau spjörunum úr um áherslur þeirra og framtíðarsýn. Síðan gefst fundargestum kostur á að spjalla við þau á borðum í sal. […]

Akstur á kjördag

Reykjavík Sími fyrir akstur á kjörstað er: 534-9500 Suðvesturkjördæmi Sími fyrir akstur á kjörstað er: 611-2393. Suðurkjördæmi Hveragerði Sími fyrir akstur á kjörstað er: 820-3322 Selfoss Sími fyrir akstur á kjörstað er: 832-3116 Eysteinn S:698-1404 veitir upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu og aðstoðar við að koma atkvæðum í kjördeildir. Norðvesturkjördæmi Akranes Sími fyrir akstur á kjörstað er: […]

Kosningakaffi og kosningavökur á kjördag

Hefðinni samkvæmt bjóða Samfylkingarfélögin víðs vegar um land í kosningakaffi á kjördag. Mörgum þykir þetta ómissandi liður á kosningadegi og hvetjum við sem flesta til að mæta í gott kaffispjall. Verið velkomin í kosningakaffi hjá Samfylkingunni á kjördag á eftirfarandi stöðum: Reykjavík Kosningakaffi Þróttaraheimilinu á milli 14:00 og 17:00 á kjördag. Kosningavaka Björtuloftum, Hörpu. Húsið […]

Bætt kjör, stórsókn í skólamálum og aukinn jöfnuður

Bætt kjör, stórsókn í skólamálum og aukinn jöfnuður Öruggt húsnæði fyrir alla – minnst 6000 nýjar leiguíbúðir Tvöföldun barnabóta, hærri lífeyri og fjórfalt frítekjumark Réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning Stórsókn í skólamálum og skapandi greinum fyrir samfélag framtíðar Öflugt atvinnulíf og nýsköpun í sátt við náttúruna Þrátt fyrir efnahagslegan uppgang þurfa […]

Öflug heilbrigðisþjónusta fyrir alla

Gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu fyrir alla Ekkert brask með heilbrigði fólks Geðheilbrigði ungs fólks í algeran forgang Stórsókn gegn ofbeldi – höfum hátt! Fyrir síðustu kosningar var lofað stórauknum framlögum til heilbrigðisþjónustu, vegagerðar og löggæslu. Um 86 þúsund manns skrifuðu undir áskorun um að endurreisa heilbrigðiskerfið. Fráfarandi stjórnarflokkar lofuðu þá að setja þessi mál í algeran […]

Milljarður á ári í stórsókn gegn ofbeldi

Samfylkingin ætlar að ráðast í stórsókn gegn ofbeldi. Við höfum ákveðið að setja einn milljarð króna árlega inn í þetta verkefni. Hvað ætlum við að gera? 1. Efla löggæslu í landinu en það þýðir að fjölga lögregluþjónum og rannsakendum stórlega. Við ætlum í fyrsta lagi að efla löggæslu í landinu en það þýðir að fjölga lögregluþjónum og rannsakendum stórlega. […]

Látum hjartað ráða för – Ályktun flokksstjórnarfundar

Ályktun flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands Hótel Natura, Reykjavík, 6. október 2017 Íslendingar ganga til kosninga í skugga spilltrar stjórnmálamenningar þar sem upplýsingum er haldið frá almenningi, ójöfnuður fer hratt vaxandi og hagsmunir hinna ríku ráða för á kostnað almannahagsmuna. Samfylkingin var stofnuð til þess að breyta stöðnuðu stjórnmálakerfi og jafna leikinn í þágu þeirra […]

Ræða Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar, 6. október 2017 Til eru dýr sem eru gríðarlega litrík og falleg.  Þegar þau ber fyrir augu gleymist allt annað og  þau fanga alla athygli um stund. Þau geta samt sum ekki vænst þess að lifa nema í örfáar klukkustundir. Önnur eru lífseigari eins og Þessi fallega marglytta, Turritopsis dohrnii.  Hún býr yfir […]

Látum hjartað ráða för – Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Samfylkingin – Jafnaðarmannaflokkur Íslands, ýtir kosningabaráttu sinni úr vör með formlegum hætti á morgun, föstudaginn 6. október, á flokksstjórnarfundi sem fram fer á Hótel Natura. Þar verða framboðslistar í öllum kjördæmum kynntir og samþykktir en óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi öflugri og samstilltari sveit gefið kost á sér til góðra verka […]