Entries by tomas

Kosningakaffi og kosningavökur

Í kosningunum á laugardaginn mun hvert einasta atkvæði skipta máli. Hér fyrir neðan má sjá hvar og hvenær kosningakaffi og kosningavökur framboða Samfylkingarinnar eru.   Reykjavík Á kjördag verður kosningakaffi Samfylkingarinnar í Víkingsheimilinu í Traðarlandi frá kl. 13.30-17.30.Kosningavaka XS Reykjavík verður í Austurbæ á Snorrabraut 37 (áður Austurbæjarbíó).Við ætlum að hittast og fagna saman góðri […]

Yfirlýsing frá Samfylkingunni

Að gefnu tilefni sendir Samfylkingin, jafnaðarmannaflokkur Íslands frá sér yfirlýsingu vegna þeirra ásakana sem birst hafa í fjölmiðlum í garð varaformanns flokksins, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, borgarfulltrúa. Heiðu Björgu barst bréf frá RG lögmönnum fyrir helgi er innihélt ásakanir í garð hennar um hegningarlagabrot, nánar tiltekið að hún hefði með orðum sínum í útvarpsþættinum Harmageddon, þann […]

Kosningar í útlöndum og utan kjörfundar

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí næstkomandi. Kosning utan kjörfundar er hafin hjá öllum sýslumannsembættum og sendiskrifstofum Íslands um allan heim. Mikilvægt er að allir jafnaðarmenn leggist á eitt og hjálpi til við að tryggja öll atkvæðin skili sér. Vitið þið um fólk sem hyggur á ferðalag, dvelur á sjúkrastofnun, búsett er erlendis, stundar vinnu […]

You have the right to vote!

 Can I vote?If one of the following applies to you, you can vote in the coming municipal elections on the 26th of May 2018: Nordic nationals 18 and olderhave the right to vote after three consecutive years of legal residence. For the elections on May 26th, this means that you must have been a resident since before […]

Páll Valur leiðir Samfylkinguna í Grindavík

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26.maí var kynntur í dag. Listinn er fjölbreyttur en á honum má sjá ný andlit í bland við mikla reynslu. Páll Valur Björnsson kennari og varaþingmaður leiðir listann og í öðru sæti er Marta Sigurðardóttir bæjarfulltrúi og síðan í þriðja sæti kemur nýr inn Alexander Veigar Þórarinsson kennari og knattspyrnumaður. Hópurinn […]

Fullt hús í Gamla bíó er Samfylkingin í Reykjavík kynnti stefnuna

Fullt var út úr húsi í Gamla bíó dag þegar Dagur B. Eggertsson borgartjóri kynnti helstu áherslumál flokksins og  Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem fór yfir farin veg og árangur meirihlutans. Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri fór með gamanmál, KK spilaði nokkur lög og hljómsveitin Sykur lauk fundinum með laginu Reykjavík. Saga Garðarsdóttir […]

Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi kynntur

Framboðslisti Samfylkingarinnar og annnars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26.maí var samþykktur í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi. Listinn er fjölbreyttur en á honum má sjá ný andlit í bland við mikla reynslu. Silja Jóhannesdóttir kemur ný inn og leiðir listann og í öðru sæti kemur Benóný Valur Jakobsson inn. Kjartan Páll og Jónas Hreiðar, sem […]

Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð

Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi! Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi leiðir listann. Frambjóðendur eru eftirfarandi: 1. Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi, Borgarnesi 2. María Júlía Jónsdóttir hársnyrtimeistari, Borgarnesi 3. Logi Sigurðsson sauðfjárbóndi, Steinahlíð í Lundarreykjadal 4. Margrét Vagnsdóttir sérfræðingur […]

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ hefur verið kynntur. Listinn er skipaður fólki með mikla reynslu ásamt nýjum andlitum sem koma inn með krafti. 1.Anna Sigríður Guðnadóttir Bæjarfulltrúi / Stjórnsýslu- og upplýsingafræðingur 2.Ólafur Ingi Óskarsson Bæjarfulltrúi / Kerfisfræðingur 3.Steinunn Dögg Steinsen Framkvæmdastjóri 4.Samson Bjarnar Harðarson Lektor í landslagsarkitektúr 5.Branddís Snæfríðardóttir Laga- og stjórnmálafræðinemi 6.Jónas Þorgeir Sigurðsson Vaktstjóri […]

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og óháðra í Reykja­nes­bæ

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og óháðra í Reykja­nes­bæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar er skipaður öflugu fólki í hverju sæti. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar leiðir listann og Guðný Birna bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur skipar annað sæti. Eft­ir­tal­in skipa list­ann: Friðjón Ein­ars­son bæj­ar­full­trúi Guðný Birna Guðmunds­dótt­ir bæj­ar­full­trúi Styrm­ir Gauti Fjeld­sted, B.Sc í rekstr­ar­verk­fræði Ey­dís Hentze Pét­urs­dótt­ir, meist­ara­nemi í heil­brigðis­vís­ind­um Guðrún Ösp […]