Entries by tomas

Helga Vala Helgadóttir í eldhúsdagsumræðum Alþingis

Eldhúsdagsumræður Alþingis fóru fram 29. maí. Helga Vala Helgadóttir tók til máls í þriðju umferð. Herra forseti Með leyfi forseta flyt ég ykkur eitt af ljóðum Óskars Árna Óskarssonar, eins af okkar allra bestu skáldum, sem fjallar um það þegar páfinn í róm kom til Reykjavíkur. Þegar páfinn í Róm kom til Reykjavíkur bauðst borgarbúum […]

Guðmundur Andri Thorsson í eldhúsdagsumræðum Alþingis

Eldhúsdagsumræður Alþingis fóru fram 29. maí. Guðmundur Andri Thorsson tók til máls í annari umferð. Virðulegi forseti. „Af jarðarinnar hálfu /  byrja allir dagar fallega … “ Með þessum orðum kvaddi Pétur Gunnarsson sér hljóðs í íslenskum bókmenntum í ljóðabókinni Splunkunýr dagur, og oft hefur manni verið hugsað til þessara fallegu upphafsorða að undanförnu, ekki […]

Oddný G. Harðardóttir í eldhúsdagsumræðum Alþingis

Eldhúsdagsumræður Alþingis fóru fram 29. maí. Oddný G. Harðardóttir tók til máls í fyrstu umferð. Herra forseti góðir landsmenn. „Við – kynslóðin sem nú lifir og gengur á jörðinni – við erum síðasta kynslóðin sem getur gert eitthvað vegna þeirrar ógnar sem að okkur steðjar. Og þið stjórnmálamenn getið gert það sem gera þarf.“ Þetta […]

Samfylkingin leggur fram Grænan samfélagssáttmála

Á næstu fimm til tíu árum mun ráðast hvort hægt verður að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum eða fást við skelfilegar afleiðingar þeirra. Þótt aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sé ágætt fyrsta skref í þeirri baráttu gengur hún of skammt og of litlu fjármagni er þar varið í loftslagsaðgerðir. Ísland getur orðið fyrirmynd annarra þjóða í […]

Tölum um 3. orkupakkann

Samfylkingin boðar til fundar á Hallveigarstíg 1 á miðvikudaginn 8. maí klukkan 19:30. Aðalumræðuefni fundarins er 3. orkupakkinn.  Einnig verður farið ofan í saumana á EES samningnum og auðlindaákvæði í nýju stjórnarskránni í samhengi við þriðja orkupakkann. Fundinum verður streymt á Facebook síðu flokksins. Dagskrá fundarins • Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingkona • Skúli Magnússon héraðsdómari […]

Íhaldssöm fjármálastefna ógnar stöðugleika

Efnahagslegar forsendur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar eru brostnar áður en hún kemur til umræðu á Alþingi. Ríkisstjórnin hefur komið þjóðarbúinu í spennitreyju sem mun bitna á ungu fólki, fólki með lágar- og millitekjur, öryrkjum, eldri borgurum og á þeim sem þurfa helst á þjónustu ríkisins að halda. Forsendur áætlunarinnar eru óraunsæjar og augljóst er að bregðast verður við […]

Stjórnmálaályktun Samfylkingarinnar – samþykkt á flokksstjórnarfundi

Eftirfarandi stjórnmálaályktun var samþykkt á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í Háskólanum á Bifröst 16. mars 2019. Stjórnmálaályktun Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar – 16. mars 2019 Samfylkingin telur nauðsynlegt að leysa íslenskt samfélag úr greipum stöðnunar og íhalds sem allra fyrst. Hér þarf að byggja upp samkeppnishæft velferðarþjóðfélag að norrænni fyrirmynd þar sem ungir og aldnir geta […]

Ræða Loga á Flokksstjórnarfundi

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar á Bifröst Ræða formanns   Lífið er dásamlega flókið og samfélag mannanna hefur þróast út frá staðháttum og gjöfum jarðar. Með mögnuðu hugviti höfum við snúið mörgu af því sem áður voru ógnir í tækifæri – en þessi ofurfærni hefur þó leitt til  þess að við ofbeitum jörðina. Örlög lífs á jörðinni mun […]

Jöfn tækifæri fyrir fólk af erlendum uppruna

Í vikunni talaði Guðjón S. Brjánsson fyrir þingsályktunartillögu um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi. Hann vakti líka athygli á tillögunni undir liðnum störfum þingsins þar sem hann einnig greindi frá þeirri stöðu sem er uppi í málefnum innflytjenda. Tillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela […]

Samfylkingin styður Öryrkjabandalag Íslands

Þingflokkur Samfylkingarinnar krefst þess að ríkisstjórnin gefi þegar í stað út yfirlýsingu um til hvaða ráðstafana verði gripið til að leiðrétta þær búsetuskerðingar sem öryrkjar hafa ranglega orðið fyrir um margra ára skeið. Óljós og misvísandi skilaboð Tryggingastofnunar annars vegar og ráðherra hins vegar eru með öllu óboðleg. Skerðingarnar hafa bitnað harkalega á yfir 1000 […]