Flosi Eiríksson

Ég býð mig fram í flokkstjórn Samfylkingar til að starfa með kraftmiklum félögum að framgangi jafnaðarstefnunnar. Ég hef verið í flokknum frá stofnun og verið treyst í fjölmargara trúnaðarstarfa á hans vegum. Sat m.a. í bæjarstjórn Kópavogs í 12 ár – í framkvæmdastjórn í 4 ár svo eitthvað sé nefnt. Ég starfa sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og hef mikinn áhuga að efla tengls og samráð milli hennar og flokksins.