Kynningar á frambjóðendum í embætti

Frambjóðendur

Formaður:

Logi Einarsson

Varaformaður:

Heiða Björg Hilmisdóttir

Helga Vala Helgadóttir

Ritari:

Alexandra Ýr van Erven

Gjaldkeri:

Hákon Óli Guðmundsson

Formaður framkvæmdastjórnar:

Kjartan Valgarðsson

Framkvæmdastjórn (valdir skulu 6-12 fulltrúar á kjörseðli)

Ellen Calmon

Erlendur Geirdal

Guðni Rúnar Jónasson

Guðný Birna Guðmundsdóttir

Gunnar Rúnar Kristjánsson

Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Hildur Rós Guðbjargardóttir

Hildur Þórisdóttir

Hörður J. Oddfríðarson

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Kikka K. M. Sigurðardóttir

Magnús Árni Skjöld Magnússon

María Hjálmarsdóttir

Matthías Freyr Matthíasson

Sigfús Ómar Höskuldsson

Valgarður Lyngdal Jónsson

Flokksstjórn:

Auður Alfa Ólafsdóttir

Björgvin Valur Guðmundsson

Dóra Magnúsdottir

Eva Indriðadóttir

Flosi Eiríksson

Freyja Steingrímsdóttir

Guðný Maja Riba

Halla Gunnarsdóttir

Helgi Guðmundsson

Hrannar Björn Arnarsson

Hörður Filippusson

Inga Auðbjörg K. Straumland

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ída Finnbogadóttir

Jóhann Jónsson

Jóhann Páll Jóhannsson

Jón Halldór Guðmundsson

Kristinn Karlsson

Kristín Erna Arnardóttir

Kristín Sævarsdóttir

Kristján G Gunnarsson

Nikólína Hildur Sveinsdóttir

Magni Harðarson

Mörður Árnason

Oddur Sigurðarson

Páll Valur Björnsson

Reynir Sigurbjörnsson

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Skaftadóttir

Sigurður Orri Kristjánsson

Sólveig Halldóra Ásgrímsdóttir

Sveinn Arnarsson

Tómas Guðjónsson

Vala Ósk Ólafsdóttir

Þorgerður Jóhannsdóttir

Þorgrímur Kári Snævarr

Þorvaldur Sverrisson

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson

Teitur Atlason

Verkalýðsmálaráð:

Ástþór Jón Ragnheiðarson

Guðjón Viðar Guðjónsson

Kristín Erna Arnardóttir

Nanna Hermannsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir

Teitur Atlason

Formaður laganefndar:

Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann

Ingimar Ingimarsson

Umgjörð kosninga og kynningar frambjóðenda á landsfundi

Formaður skal kjörinn á reglulegum landsfundi. Kjörgengir eru allir félagar 18 ára og eldri. Framboð til formanns skulu berast framkvæmdastjórn skriflega eigi síðar en einni viku fyrir upphaf landsfundar, 29. október. Kosning skal fara fram þótt aðeins einn hafi gefið kost á sér.

Á reglulegum landsfundi skal kjósa til tveggja ára sem hér segir: 

a. Stjórn flokksins: (aðra en formann þingflokks og formann sveitarstjórnarráðs); formann flokksins(nema viðhöfð sé allsherjaratkvæðagreiðsla), varaformann, ritara, gjaldkera flokksins og formann framkvæmdastjórnar hvern um sig sérstaklega og í ofangreindri röð. 

b. Framkvæmdastjórn: Sex fulltrúa og sex til vara. Atkvæðaseðill er ekki gildur nema kosnir séu a.m.k. sex fulltrúar og er ógildur ef kosnir eru fleiri en tólf fulltrúar. Þau sex sem flest atkvæði hljóta teljast réttkjörnir aðalfulltrúar. Næstu sex sem hljóta næstflest atkvæði án þess að ná kjöri sem aðalfulltrúar teljast réttkjörnir varafulltrúar. 

c. Þrjátíu fulltrúa í flokksstjórn. 

d. Formann laganefndar, (framkvæmdastjórn skipar aðra tvo fulltrúa í stjórn laganefnd eftir landsfund).

Þar sem ekki er hægt að halda hefðbundinn landsfund og hann með rafrænum hætti í ár viljum við bjóða frambjóðendum að kynna sig á heimasíðu flokksins. Hægt er að senda inn mynd (breidd myndar er 830 pixels) og 250 orða kynningartexta, öll orð umfram verða skorin af. 

Einnig gefst frambjóðendum kostur á að senda inn 40 sek. kynningarmyndband. Sé myndbandið í heildina lengra en það verður það ekki birt á heimsíðu flokksins.

Kynningarefnið verður gert aðgengilegt á heimasíðunni eftir 30. október. Þar sem framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en á landsfundi til allra embæta, nema formann flokksins, mun skrifstofan bæta inn kynningarefni frambjóðenda eins fljótt og auðið er, eins og það berst, þar til frestur rennur út. Því eru þeir sem hafa hug á framboði hvattir til að senda skrifstofunni kynningarefnið svo hægt sé að undirbúa kynninguna á heimasíðunni. Algjörs trúnaðar verður gætt, eftir óskum. 

Hægt er að hafa samband við skrifstofu ef frekari upplýsinga er óskað með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414 2200.

Hér er að finna framboðsskráningu sem þarf að senda inn hyggist þú bjóða þig fram í embætti.