Dagskrá landsfundar
Föstudagur 2. mars
08.30 | Jöfnuður – Ísland, Norræna módelið og Evrópa
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar, Christain Krell framkvæmdastjóri FES-Stockholm, Stefán Ólafsson prófessor við HÍ, Marije Laffeber aðstoðarframkvæmdastjóri PES, Lina Stenberg frá hugmyndasmiðjunni Tiden. Fundarstjóri: Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00. |
12.00 | Innskráning og afhending fundargagna hefst |
13.00 | Landsþing landssamtakanna 60+
Salur 4 Allir Samfylkingarfélagar 60 ára og eldri eru boðnir velkomnir. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö erindi; Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur og verkefnisstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og alþingismaður. |
13.30 | Sveitarstjórnarráð: Hvernig náum við árangri í vor?
Salur 1 (Bíósalur) Vettvangur fyrir sveitarstjórnarfólk og alla aðra áhugasama um sveitarstjórnarmál að hittast og ræða saman í aðdraganda kosninga. |
15.00 | Landsfundur hefst
|
17.00 | Setningarathöfn
|
18.00 | Kjöri formanns Samfylkingarinnar lýst |
18.05 | Ávarp borgarstjóra Dags B. Eggertssonar |
18.30 | Matarhlé milli 18.30 og 19.30 |
19.30 | Kynning á framboðum til varaformanns |
19.45 | Eitt samfélag fyrir alla: Málefnavinna
|
22.00 | Kjöri varformanns Samfylkingarinnar lýst |
Tilboð á barnum á Reykjavík Natura fyrir landsfundarfulltrúa |
Laugardagur 3. mars
09.00 | Kynning á frambjóðendum til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar. |
09.10 | Lagabreytingar, 2. umræða |
09.45 | Eitt samfélag fyrir alla: Málefnavinna
|
10.30 | Umræður um sveitastjórnarmál
Örerindi og umræður með kjörnum fulltrúum Samfylkingarinnar af öllu landinu. Fundarstjórar verða Njörður Sigurðsson og Björk Vilhelmsdóttir. |
11.30 | Matarhlé |
11.30 | Kynning á frambjóðendum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð |
12.30 | Hádegisfundur: #Metoo
|
13.30 | Afgreiðsla ályktana, umræður í sal
Önnur mál og afgreiðsla stjórnmálaályktunar (Kosning í flokksstjórn) |
16.00 | Lokaathöfn
|
19.00 | Landsfundargleði í Iðnó
Húsið opnar kl. 19.00 með fordrykk. Borðhald hefst kl. 20.00. Tvíréttaður matseðill að hætti hússins. Skemmtidagskrá á vegum hins bráðskemmtilega þingflokks. Bergur Ebbi með uppistand og DJ Sigrún spilar fram eftir nóttu. Verð kr. 5.500 Miðasala á vef Samfylkingarinnar xs.is eða við innskráningarborð til kl. 22. föstudaginn 2. mars. |
Tímalína kosninga
Þeir einir hafa atkvæðisrétt sem greitt hafa landsfundargjald. Kjörskrá lokar 30 mín. fyrir upphaf allra kosninga. Verði sjálfkjörið í eitthvert embættið, færast aðrar kosningar til sem því nemur. Fundarstjóri mun tilkynna það!
Föstudagur
16.00 – 17.30 | Kosning formanns |
18.00 | Kjöri formanns Samfylkingarinnar lýst |
19.00 | Framboðsfrestur til embættis varaformanns rennur út |
20.00 – 21.00 | Kosning varaformanns |
22.00 | Úrslit úr varaformannskjöri tilkynnt |
23.00 | Framboðsfrestur til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar rennur út |
Laugardagur
09.10 – 09.30 | Kosning ritara |
09.50 – 10.10 | Kosning gjaldkera |
10.30 – 10.50 | Kosning formanns framkvæmdarstjórnar |
11.00 | Úrslit úr kosningum til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar kynnt þegar þau liggja fyrir |
11.00 | Framboðsfrestur til framkvæmdastjórnar og verkalýðsmálaráðs og “laganefndar” rennur út |
11.30 | Kynning á frambjóðendum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð |
12.00 – 12.30 | Kosning í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð |
13.30 | Úrslit úr kosningum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð |
14.00 | Framboðsfrestur til flokkstjórnar rennur út |
15.00 – 15.30 | Kosning í 30 fulltrúa í flokkstjórn |