Dagskrá landsfundar

Föstudagur 2. mars

08.30 Jöfnuður – Ísland, Norræna módelið og Evrópa

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar, Christain Krell framkvæmdastjóri FES-Stockholm, Stefán Ólafsson prófessor við HÍ, Marije Laffeber aðstoðarframkvæmdastjóri PES, Lina Stenberg frá hugmyndasmiðjunni Tiden. Fundarstjóri: Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00.

12.00 Innskráning og afhending fundargagna hefst
13.00 Landsþing landssamtakanna 60+

Salur 4

Allir Samfylkingarfélagar 60 ára og eldri eru boðnir velkomnir. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö erindi; Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur og verkefnisstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og  Guðmundur Andri Thorsson  rithöfundur og alþingismaður.

13.30 Sveitarstjórnarráð: Hvernig náum við árangri í vor?

Salur 1 (Bíósalur)

Vettvangur fyrir sveitarstjórnarfólk og alla aðra áhugasama um sveitarstjórnarmál að hittast og ræða saman í aðdraganda kosninga.

15.00 Landsfundur hefst

 • Kosning embættismanna landsfundar
 • Skýrsla stjórnar, reikningar, umræður og afgreiðsla
 • Lagabreytingar, 1. umræða
 • Eitt samfélag fyrir alla: Tillaga að nýrri stefnu Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands kynnt.
 • Kynning ályktana     
17.00 Setningarathöfn

 • Setningarræða Loga Einarsonar, formanns Samfylkingarinnar
 • Kveðjur
  Skilaboð til okkar:

  • Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands
  • Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur
 • Hinsegin kórinn      
18.00 Kjöri formanns Samfylkingarinnar lýst
18.05 Ávarp borgarstjóra Dags B. Eggertssonar
18.30 Matarhlé milli 18.30 og 19.30
19.30 Kynning á framboðum til varaformanns
19.45 Eitt samfélag fyrir alla: Málefnavinna

 • Atvinnumál og umhverfismál – Salur 5
 • Velferðarmál – Salur 4
 • Menntamál – Salur 6
 • Lýðræði, mannréttindi, stjórnarskrá og utanríkismál – Salur 2
 • Ríkisfjármál, efnahags- og viðskiptamál – Salur 3
22.00 Kjöri varformanns Samfylkingarinnar lýst
Tilboð á barnum á Reykjavík Natura fyrir landsfundarfulltrúa

Laugardagur 3. mars

09.00 Kynning á frambjóðendum til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar.
09.10 Lagabreytingar, 2. umræða
09.45 Eitt samfélag fyrir alla: Málefnavinna

 • Atvinnumál og umhverfismál – Salur 5
 • Velferðarmál – Salur 4
 • Menntamál – Salur 6
 • Lýðræði, mannréttindi, stjórnarskrá og utanríkismál – Salur 2
 • Ríkisfjármál, efnahags- og neytendamál – Salur 3
10.30 Umræður um sveitastjórnarmál

Örerindi og umræður með kjörnum fulltrúum Samfylkingarinnar af öllu landinu. Fundarstjórar verða Njörður Sigurðsson og Björk Vilhelmsdóttir.

11.30 Matarhlé
11.30 Kynning á frambjóðendum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð
12.30 Hádegisfundur: #Metoo

 • Hvað gerðist? Heiða Björg Hilmisdóttir
 • Hvað getum við gert? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson stýrir umræðum
 • Ný stefna Samfylkingarinnar kynnt: Elfur Logadóttir
13.30 Afgreiðsla ályktana, umræður í sal

Önnur mál og afgreiðsla stjórnmálaályktunar

(Kosning í flokksstjórn)

16.00 Lokaathöfn

 • Ávarp Jóhönnu Sigurðardóttur
 • Stefnuræða nýs formanns
 • Tónlistaratriði
19.00 Landsfundargleði í Iðnó

Húsið opnar kl. 19.00 með fordrykk. Borðhald hefst kl. 20.00. Tvíréttaður matseðill að hætti hússins. Skemmtidagskrá á vegum hins bráðskemmtilega þingflokks. Bergur Ebbi með uppistand og DJ Sigrún spilar fram eftir nóttu.

Verð kr. 5.500

Miðasala á vef Samfylkingarinnar xs.is eða við innskráningarborð til kl. 22. föstudaginn 2. mars.  

Tímalína kosninga

Þeir einir hafa atkvæðisrétt sem greitt hafa landsfundargjald.  Kjörskrá lokar 30 mín. fyrir upphaf allra kosninga. Verði sjálfkjörið í eitthvert embættið, færast aðrar kosningar til sem því nemur. Fundarstjóri mun tilkynna það!

Föstudagur

16.00 – 17.30 Kosning formanns
18.00 Kjöri formanns Samfylkingarinnar lýst
19.00 Framboðsfrestur til embættis varaformanns rennur út
20.00 – 21.00 Kosning varaformanns
22.00 Úrslit úr varaformannskjöri tilkynnt
23.00 Framboðsfrestur til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar rennur út

Laugardagur

09.10 – 09.30 Kosning ritara
09.50 – 10.10 Kosning gjaldkera
10.30 – 10.50 Kosning formanns framkvæmdarstjórnar
11.00 Úrslit úr kosningum til embætta ritara, gjaldkera og formanns framkvæmdastjórnar kynnt þegar þau liggja fyrir
11.00 Framboðsfrestur til framkvæmdastjórnar og verkalýðsmálaráðs og “laganefndar” rennur út
11.30 Kynning á frambjóðendum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð
12.00 – 12.30 Kosning í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð
13.30 Úrslit úr kosningum í framkvæmdastjórn og verkalýðsmálaráð
14.00 Framboðsfrestur til flokkstjórnar rennur út
15.00 – 15.30 Kosning í 30 fulltrúa í flokkstjórn