Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík norður

Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Lögfróð leikkona með sterka réttlætiskennd

Helga Vala hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna frá 2017, þar sem hún hefur meðal annars barist fyrir réttindum þolenda, öryrkja og flóttafólks, en einnig beint sjónum sínum að geðheilbrigðismálum og öflugu íþróttastarfi. Helga Vala leiðir listann okkar í Reykjavík Norður.

Lestu meira um Helgu

Úr blaðamennskunni í pólitík

Jóhann Páll ólst upp í Laugaráshverfinu og ætlaði að verða tónlistarmaður. Hans frægðarsól skein kannski einna skærast þegar hann sló í gegn með lagi sínu Hvar er Guðmundur, 12 ára gamall. Jóhann er þó kannski þekktastur á fullorðinsárunum sem blaðamaður á Stundinni, en hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir dirfsku í umfjöllun sinni. Jóhann er í öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík norður.

Lærðu meira um Jóhann

Listinn eins og hann leggur sig:

 • 1. sæti Helga Vala Helgadóttir Alþingismaður
 • 2. sæti Jóhann Páll Jóhannsson Blaðamaður
 • 3. sæti Dagbjört Hákonardóttir Lögfræðingur
 • Magnús Árni, Reykjavík norður,
  4. sæti Magnús Árni Skjöld Dósent
 • 5. sæti Ragna Sigurðardóttir Forseti UJ og læknanemi
 • 6. sæti Finnur Birgisson Arkitekt
 • 7. sæti Ásta Guðrún Helgadóttir Ráðgjafi
 • 8. sæti Ásgeir Beinteinsson Fyrrv. skólastjóri
 • 9. sæti Magnea Marínósdóttir Alþjóðastjórnmálafræðingur
 • 10. sæti Sigfús Ómar Höskuldsson Rekstrarfræðingur og þjálfari
 • 11. sæti Sonja Björg Jóhannsdóttir Deildarstjóri í leikskóla
 • 12. sæti Hallgrímur Helgason Rithöfundur
 • 13. sæti Alexandra Ýr van Erven Ritari Samfylkingarinnar
 • 14. sæti Hlal Jarrah Veitingamaður
 • 15. sæti Inga Auðbjörg Straumland Formaður Siðmenntar og kaospilot
 • 16. sæti Rúnar Geirmundsson Framkvæmdarstjóri
 • 17. sæti Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Laganaemi
 • 18. sæti Ólafur Örn Ólafsson Veitingamaður
 • 19. sæti Sólveig Ásgrímsdóttir Sálfræðingur og formaður 60+
 • 20. sæti Vilhjálmur Þorsteinsson Hugbúnaðarhönnuður
 • 21. sæti Heiða Björg Hilmisdóttir, Varaformaður Samfylkingarinnar
 • 22. sæti Jóhanna Sigurðardóttir Fyrrverandi forsætisráðherra