Við viljum nána og góða samvinnu Íslands við önnur lýðræðisríki og virka þátttöku Íslendinga innan alþjóðasamfélagsins

Lykill að farsæld þjóðar felst í nánum samskiptum við aðrar þjóðir, ekki síst innan Evrópu

Alþjóðleg samvinna

Ýmis úrlausnarefni nútímans verða ekki leyst nema á alþjóðavettvangi, loftslagsmálin eru augljóst dæmi. Framtíð okkar byggir á opnum og fordómalausum alþjóðasamskiptum og viljum við að unnið verði gegn hvers kyns öfgahyggju. Ísland getur nýtt sérstöðu sína sem herlaust land og verið öflugur talsmaður friðar og samvinnu á alþjóðavettvangi.

Veldu málefni undir alþjóðamál

    Sjá öll málefnin