Menntun og menning er afl til félagslegs hreyfanleika og forsenda skapandi samfélags
Samfylkingin vill efla menntun á öllum skólastigum og ávallt þurfi að gæta að því að jafnrétti til náms sé tryggt á Íslandi.
Bestu skólakerfi heims eru þau sem leggja áherslu á jöfnuð þannig að félagsleg og fjárhagsleg staða nemenda hafi ekki áhrif á möguleika þeirra til góðrar menntunar.
Veldu málefni undir mennta- og menningarmál
- Dóms- og kirkjumál
- Fjárfestum í menntun
- Háskólasamfélagið og félagslegur hreyfanleiki
- Mannréttindi í menntakerfinu
- Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna
- Menning og listir
- Öflugir framhaldsskólar
- Öflugt æskulýðsstarf
Samfylkingin leggur áherslu á:
- Að unnið verði að aðskilnaði ríkis og kirkju.
- Að farið verði í stórsókn gegn kynferðislegu ofbeldi.
- Að fjármunum verði varið til að berjast gegn mansali og vændi.
- Að sjálfstæði og trúverðugleiki dómstóla verði tryggt.
- Að fjárveitingar verði auknar til lögreglu.
- Ríkið hætti innheimtu sóknargjalda og því að halda utan um félagatal trú-og lífskoðunarfélaga.