Betra fæðingarorlof

Lengra orlof og hærri greiðslur

Horfið verði frá styttingu fæðingarorlofs og stefnt að frekari eflingu fæðingarorlofskerfisins. 

Við ætlum að hækka lámarksgreiðslur  strax í 600.000 kr á mánuði og lengja orlofið í 12 mánuði.

Samspil orlofs og atvinnu

Nauðsynlegt er að stuðla að sveigjanlegum vinnutíma á almennum vinnumarkaði.

Aðgengi foreldra að góðri og öruggri dagvistun og leikskólum á viðráðanlegu verði tryggt frá lokum fæðingarorlofs svo konur hafi raunverulegt val um að snúa aftur til vinnu.