Mörður Árnason

Nú þarf alla á dekk til að

1) styrkja Samfylkinguna með samtali félaga og stuðningsmanna, stefnustarfi og skipulagsumbótum, 2) búa til sem nánasta samvinnu við verkalýðshreyfinguna og mannréttindasamtök af öllu tagi, 3) ná sem allra bestum árangri í kosningunum haust 2021 og vor 2022.

Ég er tilbúinn. Er í grasrótarstarfi í höfuðborginni og ætla líka í flokksstjórn. Rauður, grænn og svarthvítur.

Nánar um vinnu og verk:

https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=662

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20191022080920/http://www.akademia.is/felagar/felagatal/57-2014-02-11-16-45-55-6/362-mordur-arnason

http://sidmennt.is/athafnir/athafnarstjorar/